Mig langað bara aðeins að senda inn mynd af mér. Þegar ég byrjaði þá var ég 67 kg, 166 cm á hæð.
Núna í mars þá er ég komin niður í 62 kg, og er rétt um 168 cm.
Ég lyfti, en hvað finnst fólki svona almennt um það að stelpur séu að lyfta? Þegar ég segist t.d. að markmið mitt í bekk sé 70 kg, þá fæ ég svona komment um að stelpur eigi ekki að vera að lyfta, og þannig kjaftæði!