Gleymt lykilorð
Nýskráning
Gullöldin

Gullöldin

3.562 eru með Gullöldin sem áhugamál
22.594 stig
367 greinar
2.244 þræðir
12 tilkynningar
55 pistlar
1.747 myndir
628 kannanir
50.371 álit
Meira

Ofurhugar

Ragnarr Ragnarr 688 stig
Wolfpack Wolfpack 618 stig
siggiingi siggiingi 602 stig
hvorkyn hvorkyn 550 stig
BBQ BBQ 522 stig
ArtVandelay ArtVandelay 456 stig
Xanderz Xanderz 440 stig

Stjórnendur

16 ár!!! (32 álit)

16 ár!!! Jæja nú eru 16 ár síðan Freddie Mercury dó úr aids aðeins 45 ára. Fannst okkur vinkonu minni því að til heiðurs honum ætti ég setja inn mynd hérna á /Gullöldina.
Hann hét í raun Farrokh Bulsara og var frá Indlandi en flutti til englands ungur í æsku. Hann varð söngvari Queen og gerði mörg bestu lög Hljómsveitarinnar.
Mér fannst hann vera hinn raunverulegi kóngur og setti því þessa mynd en ekki hinar flottu myndirnar.
Það sem mér finnst verst við þetta er það að hann dó tveimur áður en ég fæddist. Ég er nefninlega mikill fan.

Hvíl í friði.

Big Brother And The Holding Company (2 álit)

Big Brother And The Holding Company Jæja…frábær sveit með bestu söngkonu gullaldarinnar í fararbroddi, Janis Joplin. Var stofnuð árið 1965 í San Francisco og spilaði Psychadelic rock í líkingu við Grateful dead, Quicksilver messenger service og Jefferson Airplane.

Syd Barrett (7 álit)

Syd Barrett Já þetta er hann Syd Barrett mitt uppáhald :)

Rick Wakeman (5 álit)

Rick Wakeman Algjör meistari, þekktastur sem sóló artist og hljómborðsleikari hljómsveitarinnar Yes og Strawbs. Hann meira að segja spilaði inná einhverjar Sabbath plötur. Sonur hans Adam er líka frægur, hefur spilað með Rick og sér um allt hljómborðsstúss hjá núverandi Sabbath.

Suzi Quatro (10 álit)

Suzi Quatro Heitasta og mest sexý gella allra tíma!! Pælið í því ef allar stelpur klæddust leðurfötum og spiluðu á bassa..hehehe..ekki slæmt! En já..hun er eflaust frægust fyrir lagið Can The Can.

Trivia (6 álit)

Trivia Jamm. Hvaða lag og með hvaða hljómsveit.

Trivia (5 álit)

Trivia Hver er maðurinn?

Ég reyndi að hafa þetta aðeins erfiðara en þær sem voru hér á undan. En ég er samt viss um að margir fatta þetta.

trivia (9 álit)

trivia hver er þessi myndarlegi trommari og í hvaða hljómsveit er hann ?

Trivia (7 álit)

Trivia Hvaða yndislega grúppa er þetta?

Frampton Comes Alive (2 álit)

Frampton Comes Alive Öll myndin sem er notuð er á plötuumslagi plötu Peter Framptons, ‘Framton Comes Alive’ en það er ‘live’ plata sem gerði Frampton mjög vinsælann. Útgáfan af Show Me The Way er mjög flott á henni að mínu mati :)

http://en.wikipedia.org/wiki/Frampton_Comes_Alive
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok