EISA eru samtök þar sem 49 sérfræðingar frá 19 mismunandi löndum velja bestu vörur ársins. Þetta byrjaði fyrst þegar fimm menn frá sitthvorum ljósmynablöðum komu saman og völdu myndavél ársins 1982 og síðan fjölguðu flokkarnir sem verðlaun voru gefin fyrir og eru þeir fimm núna.