Gleymt lykilorð
Nýskráning
Græjur

Græjur

5.487 eru með Græjur sem áhugamál
8.494 stig
60 greinar
2.885 þræðir
11 tilkynningar
220 myndir
160 kannanir
11.232 álit
Meira

Ofurhugar

YellowSn0w YellowSn0w 294 stig
Hlynzi Hlynzi 194 stig
yello yello 142 stig
chavez chavez 88 stig
ledari ledari 76 stig
krellari krellari 74 stig
Toggi Toggi 64 stig

Stjórnendur

Technics RpDH1200 (11 álit)

Technics RpDH1200 jæja loksins gekk þetta upp hjá mér með headphone-a vesenið

keypti mér fyrst Pioneer HDJ1000, Þegar ég fékk þau kom það í ljós að það var fake.

svo fékk ég mér Sennheiser Hd25, en þá skiluðu þau sér ekki í pósti

síðan fékk ég mér Technics Rp-dh1200 og gæti ekki verið meira sáttur með þau. Reyndar í þyngri kantinum, en einangra vel og hljómurinn þrusugóður!

Sander Van Doorn og Armin Van Buuren sem dæmi hafa notað þessi heyrnatól.

nánari upplýsingar hér: http://www.panasonic.com/consumer_electronics/technics_dj/prod_intro_rpdh1200.asp

fyrsta myndin (1 álit)

fyrsta myndin þetta er fyrsta myndin og er send á græjur inn af
marley
Dags:
23. ágúst 2004 - 13:21

Gamlar og góðar (18 álit)

Gamlar og góðar Græju standurinn í herberginu mínu kominn til sinna ára en er enþá í góðum gí

Stærsta plasma sjónvarp!! (4 álit)

Stærsta plasma sjónvarp!! Þetta er svalasta plasma sjónvarp í heimi hehe!

Sennheiser IE 8 (1 álit)

Sennheiser IE 8 Væri ekkert á móti því að eiga svona. Kostar ekki nema 450$. Með einu handtaki geturu smellt einhverju góðu með Enrique Iglesias og bamboleo…

Nei, án djóks, þetta eru gæði :P

Kreisí Athens monitor (7 álit)

Kreisí Athens monitor Væri fínt að hafa svona en Alienware skjárinn er miklu flottari.

B&O - Gæði fyrir suma (35 álit)

B&O - Gæði fyrir suma Já las hérna nokkur skíta komment á nokkrum myndum um B&O svo ég ætla bara að koma með mían sögu þar sem við eigum svona 40 tommu sjónvarp og græjur.

Persónulega elska ég þetta , þú getur staðið alveg á hlið og enþá séð 100% skýrt. Þú getur snúið sjónvarpinu á fætinum til hliðar og upp og niður með férsteringunni, og það er innifalinn dvd spilari sem kemur útúr því og hann er mjög góður spilari.

Svona sjónvarp er með 25 ára ára ábyrð , eða lífs, og ef þú villt skipta við þig þá getur alltaf skilað gamla og fengið nýtt.

Systir mín og kæró eiga 50 tommu Philips og kærasti hennar vill núna svona eftir að þau gistu hjá okkur í nokkra daga.
En ekki allir eru sammála en þetta er bara álit hvers og eins

Það besta við þetta þú þarft ekki heimabíó þar sem heimabíó er að framann og jafnvel betra en þetta sem kostar of mikið með sjónvörpum í dag.

Var svo með teiti um daginn þar sem mikið að fólki var og græjurnar fúkkeruðu vel inní látunum, var helvíti stolltur af þeim og fólkið líka.

Erum svo með 2 B&O súlu hátalara sem eru að meika það í botn.

En þessi mynd sýnir græjurnar sem við eigum (fyrir utan hátalarann)

Enginn skítakomment !

B&W 685 (4 álit)

B&W 685 Hátalarar sem ég væri virkilega til að fá mér nema að það er svo dýrt að flytja þetta inn eitthvað sjálfur vesen. En þessir hafa fengið frábæra dóma og fengu líka EISA verðlaunin.

Samsung 31"og 14" OLED (1 álit)

Samsung 31"og 14"  OLED Samsung sýndi á CES tvo nýja OlED skjái 14“ og 31”. Það gæti þó eitthvað verið í að OLED tæknin fari markaðinn, þó Sony sé búið að gefa út 11" tæki í Japan.

Pioneer Kuro (4 álit)

Pioneer Kuro 9. Kynslóð Plasma tækja frá Pioneer var kynnt til sögunar á CES ráðstefnuni.

Tækin eru 9mm þykk og með fullkomnum svörtum lit, þannig í algjörlega svörtum senum sérðu ekkert nema svart. Bless contrast ratio.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok