Gleymt lykilorð
Nýskráning
Golf

Golf

3.340 eru með Golf sem áhugamál
15.096 stig
379 greinar
1.730 þræðir
29 tilkynningar
67 pistlar
634 myndir
591 kannanir
6.654 álit
Meira

Ofurhugar

ProV1 ProV1 1.400 stig
cip cip 1.048 stig
bsk17 bsk17 896 stig
links links 746 stig
axes axes 586 stig
wiss wiss 486 stig
gallbladra gallbladra 450 stig

Stjórnendur

Golf (0 álit)

Golf Þetta Augusta National í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum. US Masters er leikið þar og fer að styttast í það mót, en það er leikið um miðjan apríl ár hvert.

Golf (0 álit)

Golf Cobra framleiðandi var að setja á markað nýja stærð af SS drivernum. Nýji driverinn heitir King Cobra SS380 Beta TI, en til eru SS290, SS310, SS350, SS370 Unlimeted og SS427. Hann verður fáanlegur hjá Edwin Watts um miðjan mánuð og mun kosta jafn mikið og hinir SS driverarnir eða $299.99. Ég vil benda á að Edwin Watts selur ekki 370 Unlimeted, vegna þess að sú kylfa er ólögleg í Bandaríkjunum vegna þess að hún er með og mikið C.O.R.

Golf (0 álit)

Golf Hér er mynd af Pat Perez sem hefði unnið Pro-Am mótið á Pebble Beach (í fyrra, 2002) ef hann hefði ekki fengið Triple-Bogey á síðustu holunni.

Golf (0 álit)

Golf Jæja, nú fer þessi náungi að koma fram á sjónarsviðið aftur. Mjög fróðlegt verður að sjá hvernig hann kemur undan aðgerðinni sinni.

Golf (0 álit)

Golf Þetta er “Stóri-Mjúkur” (Big Easy), sem hefur unnið flest sem hægt er að vinna á þessu ári.

Golf (0 álit)

Golf Hér er mynd af Mike Weir, en hann leikur eins og margir frægir kylfingar á PGA-mótaröðinni

Golf (0 álit)

Golf Hér er mynd af 56° Ping Sand Wedgesi, veit að kylfan er ekki alveg glæný, mér langaði bara að senda inn þessa mynd :)

Golf (0 álit)

Golf Nike var að setja nýja bolta á markað og heita þeir Nike Precision TA2 LNG & SPN. SPN (í blá kassanum) gefur meiri spuna, en LNG (í appelsínugulakassanum) gefur meiri lengd. Verðið á þessum boltum er $30 í Bandaríkjunum.

Golf (0 álit)

Golf Hér er mynd af Fred Couples, en hann var í Ryder-liði Bandaríkjamanna í fyrra (2002)

Golf (0 álit)

Golf Hér er mynd af Ben Crenshaw en hann leikur á Senior PGA túrnum. Hann fæddist 11.janúar árið 1952 og er því samkvæmt mínum útreikningum 51árs, hann hefur unnið mörg stórmót og þar á meðal The Masters tvisvar sinnum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok