Gleymt lykilorð
Nýskráning
Golf

Golf

3.340 eru með Golf sem áhugamál
15.096 stig
379 greinar
1.730 þræðir
29 tilkynningar
67 pistlar
634 myndir
591 kannanir
6.654 álit
Meira

Ofurhugar

ProV1 ProV1 1.400 stig
cip cip 1.048 stig
bsk17 bsk17 896 stig
links links 746 stig
axes axes 586 stig
wiss wiss 486 stig
gallbladra gallbladra 450 stig

Stjórnendur

President´s Cup 2003 (0 álit)

President´s Cup 2003 Núna um helgina fer fram President´s Cup þar sem Bandaríkjamenn kljást við heimsliðið.

Golf (0 álit)

Golf Þetta er flott mynd af Ben Curtis eftir að hann sigraði á Opna Breska fyrr í sumar. Fyrir þá sem hafa áhuga þá heitir þessi glæsilegi og fornfrægi bikar sem hann heldur á “Claret Jug”.

Golf (0 álit)

Golf Þetta er Spánverjinn Miguel Angel Jimenéz.

Golf (0 álit)

Golf Lee Westwood endaði árið mjög vel og virðist vera kominn í sitt besta form á ný. Hann er efstur að stigum á evrópska Ryder Cup listanum fyrir næsta ár.

Golf (0 álit)

Golf Þetta er Ben Curtis. Myndin er tekin á lokahring British Open nú í ár. Ben Curtis kom öllum á óvart og sigraði, hans fyrst mót fyrir utan USA og hans fyrsta mót á “links” velli.

Golf (0 álit)

Golf PING eru komnir með nýja púttera sem heita G2i. Þeir eru með bláu inserti og bláu gripi.

Golf (0 álit)

Golf Þetta eru nýju brautartrén frá PING sem kallast G2.

Golf (0 álit)

Golf Hér sjáum við mynd af nýja King Cobra drivernum sem er kominn í flestar búðir erlendis. Týpan kallast Cobra SZ 400 og kostar það sama og hinar (með graphite sköftunum) eða 300 dali.

Golf (0 álit)

Golf Vijay Singh hefur úr níu af síðustu tíu mótum sínum á PGA endaði í topp 10. Hann hefur unnið fjögur mót á árinu og verið fimm sinnum í öðru sæti. Af öllum 26 mótunum hefur hann aðeins misst topp 25 þrisvar sinnum og verið sautján sinnum í topp 10. Tiger who?

Golf (0 álit)

Golf Svíinn skemmtilegi Fredrik Jacobson eða Freddie eins og hann er kallaður hefur átt ótrúlegt ár og kórónaði það um síðustu helgi er hann sigraði á Volvo Masters (einu af stærstu mótum European Tour). Með sigrinum fór hann í 19. sæti á heimslistanum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok