Gleymt lykilorð
Nýskráning
Golf

Golf

3.340 eru með Golf sem áhugamál
15.096 stig
379 greinar
1.730 þræðir
29 tilkynningar
67 pistlar
634 myndir
591 kannanir
6.654 álit
Meira

Ofurhugar

ProV1 ProV1 1.400 stig
cip cip 1.048 stig
bsk17 bsk17 896 stig
links links 746 stig
axes axes 586 stig
wiss wiss 486 stig
gallbladra gallbladra 450 stig

Stjórnendur

Golf (0 álit)

Golf Arnold Palmer gengur upp 18. brautina á Augusta National vellinum í sínu 50. og jafnframt síðasta móti.

Golf (0 álit)

Golf Lítið gekk upp hjá Tiger Woods í gær og kom hann inn í klúbbhús þegar leik var hætt vegna myrkurs á +4 yfir pari. Í morgun náði hann að klára hringinn á +3 yfir pari og má því ekki spila meira en +1 yfir annan hringinn til að komast í gegnum niðurskurðinn.

Golf (0 álit)

Golf Áhugamaðurinn Casey Wittenberg gerði vel á seinni 9 í dag og kom sér í gegnum niðurskurðinn.

Golf (0 álit)

Golf Hér er skemmtileg mynd af Phil Mickelson eða “Leftie” þar sem hann æfir stuttu púttin með hjálp Scotty Cameron Futura pútters og lítils æfingatækis.

Golf (0 álit)

Golf “Þú tekur þetta mót Tiger” gæti Arnold Palmer verið að segja við Tiger Woods en þeir léku saman á æfingahring fyrir Masters.

Golf (0 álit)

Golf Spánverjinn Miguel Angel Jiménez sigraði á Opna Portúgalska sem lauk á Algarve í dag og fór um leið upp í efsta sæti peningalistans á evrópsku mótaröðinni. Hann lék lokahringinn á 67 höggum og endaði á samtals 16 höggum undir pari og vann öðru sinni á mótaröðinni í ár. Sigurinn gulltryggði honum sæti í Ryder Cup liðinu.

Tiger Woods (0 álit)

Tiger Woods Tigerinn verður að sjálfsögðu að keppa á US Masters 8-11.apríl

Golf (0 álit)

Golf Parnevik spáir hér í splin, en hann er búinn ad gera thad mjog gott á thessu tímabili.

Golf (0 álit)

Golf Þetta eru þær Michelle Wie og Grace Park. Grace Park vann um helgina fyrsta stórmót kvenna og Michelle Wie var best áhugamanna, endaði í 4. sæti aðeins 14 ára gömul!

Golf (0 álit)

Golf Nú eru komin ný Titleist járn á markadinn.
Eins og sjá má eru thetta glæsileg járn og eiga orugglega eftir ad gera thad gott.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok