Gleymt lykilorð
Nýskráning
Golf

Golf

3.340 eru með Golf sem áhugamál
15.096 stig
379 greinar
1.730 þræðir
29 tilkynningar
67 pistlar
634 myndir
591 kannanir
6.654 álit
Meira

Ofurhugar

ProV1 ProV1 1.400 stig
cip cip 1.048 stig
bsk17 bsk17 896 stig
links links 746 stig
axes axes 586 stig
wiss wiss 486 stig
gallbladra gallbladra 450 stig

Stjórnendur

Golf (0 álit)

Golf Hér er Ernie Els að taka við Johnnie Walker bikarnum sem hann vann fyrr í dag. Ernie setti nýtt met á 72 holum þegar að hann lék á -29 undir pari. Ernie setti sama met á US PGA fyrr á árinu þegar hann vann mót á -32 undir pari.

Big Easy er sjóðheitur þessa dagana! Hann hefur unnið 5 mót á árinu og aðeins keppt í 6 mótum. Í eina mótinu sem hann vann ekki endaði hann í öðru sæti.

Golf (0 álit)

Golf Phil Mickelson hefur aldrei gengið betur á PGA mótaröðinni. Hann hefur tekið þátt í níu mótum á árinu og átta sinnum hefur hann endað meðal tíu efstu manna og þar á meðal eru tveir sigrar. Hann er sem stendur í efsta sæti peningalistans.

Golf (0 álit)

Golf Englendingurinn ungi Paul Casey er að leika mjög vel á sínu fyrsta Masters móti og er líklegur til sigurs.

Golf (0 álit)

Golf Nýju Titleist settin 704.CB og 804.OS eru loks orðin fáanleg á Íslandi.

Golf (0 álit)

Golf Hérna er mynd af heilu setti af Ping S59 járnunum. Settið fæst frá 2-PW.

Golf (0 álit)

Golf Þetta er mynd af nýja drivernum frá titleist, Titleist 983E en hann kemur fljótlega á markaðinn í Bandaríkjunum

Golf (0 álit)

Golf Þetta er nýjasti burðarpokinn frá Nike. Hann heitir Tiger Woods Buick Stand bag. Hann kostar í Edwin Watts um 180 dollara, en 200 dollara ef þú vilt láta hann vera merktan þér :-D

Golf (0 álit)

Golf Íslandsvinurinn Retief Goosen. Hann var að sigra á Bell South Classic um daginn með 4 högga mun. Svíinn Jesper Parnevik var í öðru sæti.

Golf (0 álit)

Golf Hér er mynd af Steve Fleich að fagna fugli og sigri á fyrstu bráðabana holunni á HP classic mótinu. Hann var samtals 21 undir pari ásamt Bob Estes, Scott Verplank var svo í þriðja sæti á 19 undir pari.

Golf (0 álit)

Golf Það er sagt að þetta sé mesta sleggjan í dag. King Cobra SS 430 driverinn á að vera ótrúlega langur og beinn og með mjög stórt “sweet spot”.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok