Gleymt lykilorð
Nýskráning
Golf

Golf

3.340 eru með Golf sem áhugamál
15.096 stig
379 greinar
1.730 þræðir
29 tilkynningar
67 pistlar
634 myndir
591 kannanir
6.654 álit
Meira

Ofurhugar

ProV1 ProV1 1.400 stig
cip cip 1.048 stig
bsk17 bsk17 896 stig
links links 746 stig
axes axes 586 stig
wiss wiss 486 stig
gallbladra gallbladra 450 stig

Stjórnendur

Tiger Woods (0 álit)

Tiger Woods Tigerinn í góðum gí

Golf (0 álit)

Golf Adam Scott sigraði Deutche Bank mótið með 4 höggum á -20 undir pari. Hann lék mjög vel alla hringina, fékk 3 erni, 18 fugla og aðeins 4 skolla. Þetta er fyrsti sigur hans á PGA mótaröðinni en annar sigur hans í ár.

Golf (0 álit)

Golf Ernie Els lék frábærlega á fyrsta hring Opna Skoska. Big Easy fékk 7 fugla og 11 pör og leiðir mótið.

Golf (0 álit)

Golf Adam Scott og Tiger Woods eru góðir félagar og spila alltaf saman æfingahring fyrir mót sem þeir leika báðir í. Kylfusveinar þeirra eru líka góðir félagar, þeir eru nefnilega bræður!

Golf (0 álit)

Golf Tiger Woods hefur átt erfitt tímabil og ekki haft jafn mikla yfirburði og áður. Engu að síður hefur hann unnið 5 mót og er efstur á PGA peningalistanum sem stendur.

President´s Cup 2003 (0 álit)

President´s Cup 2003 Núna um helgina fer fram President´s Cup þar sem Bandaríkjamenn kljást við heimsliðið.

GS (0 álit)

GS Golfklúbbur Suðurnesja (GS)

Golf (0 álit)

Golf Þetta eru nýju Mizuno járnin og heita Mizuno MP-37, settið kostar 800 dollara hjá Edwin Watts.

Golf (0 álit)

Golf Hérna er Tiger Woods að slá af þyrlupalli eins flottasta hóteli heims í Dubai (sjá næstu mynd). Ekki amalegt að fá að æfa sig upp á 30. hæð og slá í sjóinn.

Golf (0 álit)

Golf þetta er klúbbmerki GKG. En það er einmitt klúbburinn sem ég er í.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok