Gleymt lykilorð
Nýskráning
Final Fantasy

Final Fantasy

2.147 eru með Final Fantasy sem áhugamál
18.388 stig
329 greinar
2.869 þræðir
46 tilkynningar
5 pistlar
1.055 myndir
532 kannanir
37.725 álit
Meira

Ofurhugar

Kupo Kupo 2.118 stig
Gexus Gexus 1.164 stig
Jormundgand Jormundgand 908 stig
THT3000 THT3000 714 stig
FuriousJoe FuriousJoe 580 stig
Mastro Mastro 544 stig
ChocoboFan ChocoboFan 490 stig

Stjórnendur

Dissidia 012 (1 álit)

Dissidia 012 “Dissidia 012 (Duodecim) Final Fantasy” hefur verið staðfestur sem framhald “Dissidia Final Fantasy”. Ekki er vitað mikið um leikinn nema að persónur á borð við Kain úr FFIV og Lightning úr FFXIII munu koma fram í leiknum. Leikurinn er sagður eiga að koma út einhverntíman árið 2011.

Re:Coded (2 álit)

Re:Coded Svona verða víst stýringarna í Re:Coded, þær ætla víst að verða jafn leiðinlegar og í 358/2 days en þeð er víst ekki hægt að hafa þetta öðruvísi í DS.

Cid (6 álit)

Cid Svona gerist þegar maður hefur ekkert að gera á menningarnótt og nennir ekki niður í bæ.

Þetta eru flestir Cid-arnir í Final Fantasy seríunni.

Listi:
Cid - FFII, Cid Haze - FFIII, Cid Previa - FFV, Cid Highwind - FFVII, Mogcid - FFCCMLaaK, Cid Pollendina - FFIV, Cid Kramer - FFVIII, Cid del norte marqez - FFVI, Cid Fabool IX - FFIX, Cidolfus Demen Bunansa - FFXII, Thunder god Cid - FFT, Cid - FFX, Cid - FFXI, Cid - FFU, Cid - FFCCTCB, Cid Randell - FFTA, Cid - FFTA2.

Það vantar þarna Cid úr Chocobo seríunni, Cid úr The Spirits Within og Cid úr XIII.

Ný BBS persóna (4 álit)

Ný BBS persóna Ný persóna staðfest fyrir KH: Birth by Sleep (PSP) og ber kauðinn nafnið ‘Master Eraqus’. Eraqus er keyblade master sem þjálfar Ven, Aqua og Terra til að gerast slíkt hið sama. Hefst leikurinn í raun þegar Eraqus sendir þrímenningana til að leita að Master Xeahnort, sem er annar keyblade master sem hvarf.

Þess má geta að ef þú lest ‘Eraqus’ aftur á bak, þá færðu út ‘Suqare’ sem er japanska nafnið yfir ‘Square’ sem (fyrir þá vitleysingana sem ekki vissu) er nafnið á fyritækinu sem framleiðir KH, FF og fleira.
Einnig er vert að nefna að hönnunin á Eraqus er eftir Hironobu Sakaguchi, föður Final Fantasy seríunnar.
Hér er mynd af Sakaguchi til samanburðar.

http://www.navgtr.org/sitebuildercontent/sitebuilderpictures/hironobu-sakaguchi2.jpg

Í rauninni er eini munurinn bara öðruvísi hárstíll, ásamt því að Eraqus er eldri og með ljót ör.

Too far? (4 álit)

Too far? Ég held nú að Square Enix séu búnir að mjólka Final Fantasy VII aðeins of mikið….

Final Fantasy XIV, 30 September. (2 álit)

Final Fantasy XIV, 30 September. Falleg mynd þarna af Malboro úr Final Fantasy XIV sem mun koma út á PC 30 September á þessu ári og á PS3 einhverntíman í Mars, 2011.

Vona nú bara að þessi leikur verði betri en XI sem var að mínu mati hræðilegur leikur og er versti FF leikur sem ég hef spilað.

Svo kemur Uematsu aftur með soundtrackið sem er bara plain awesomeness, hef virkilega saknað Uematsu soundtrackana.

Kingdom Hearts 3D (1 álit)

Kingdom Hearts 3D Sora á móti Twilight Thorn (líkt og Roxas í II).
Verður interesting að sjá hvernig þessi saga tengist við I og coded.
Verður ábyggilega mun fleiri nobody bosses (sem eru ekki organization members) í næstu leikjum.

FFX-2 (10 álit)

FFX-2 Mitt uppáhald battle system í seríunni ásamt VII.
XII og XIII myndi ég segja koma á eftir því.

Terra Branford (2 álit)

Terra Branford Terra Branford er persónu í Final Fantasy VI. Hún heitir Tina í japönsku útgáfunni. Þó Final Fantasy VI hefur enga sanna Aðalpersónu, þá snýst sagan mest um Terru. Yoshitaka Amano hefur einnig komið því fram í viðtali að Terra hafi verið ein af tvem uppáhalds persónum hans sem hann hannaði, hin er Faris úr Final Fantasy V.

Sephie (2 álit)

Sephie Selphie að vera svolítið naughty ;)

Mér fannst þetta eithvað svo drepfyndið að ég varð bara að deila þessu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok