Gleymt lykilorð
Nýskráning
Bílar

Bílar

8.432 eru með Bílar sem áhugamál
56.694 stig
585 greinar
12.031 þræðir
56 tilkynningar
11 pistlar
3.596 myndir
920 kannanir
111.284 álit
Meira

Ofurhugar

Mal3 Mal3 2.052 stig
KITT KITT 1.632 stig
Aiwa Aiwa 1.088 stig
JoeyThunder JoeyThunder 866 stig
stakka stakka 622 stig
JHG JHG 498 stig
flat6 flat6 466 stig

Stjórnendur

subaru 1800 GL (10 álit)

subaru 1800 GL dremurinn er að komi aftur á götuna það verður besti dagur lífs míns:D

Trans Am WS6 (14 álit)

Trans Am WS6 Pontiac Trans Am WS6, með LS1 mótor og um 320 hestar, 4.9 sek í 100 óbreyttir. Að mínu mati með fallegustu bílum sem hafa verið framleiddir.

'94 Boss Mustang 429 (16 álit)

'94 Boss Mustang 429 Þetta tryllitæki bjó verkfræðingur hjá SVT að nafni John Coletti til á sínum tíma með því að skella Boss 429 vél í ‘94 SVT Mustang Cobra.

Útkoman var þessi gæða 855 hp, 790 lb.-ft. stöng sem fór 0-60mph á 1.9 sek, 0-100mph á 5.5 sek og kláraði kvartmíluna á 10.55 sek á 135.05 mph (217.3 km/klst) hraða.

Til samanburðar fer Bugatti Veyron 0-60mph á 2.3 sek og kvartmíluna á 10.8 sek, svo Mustanginn er í hraðari kantinum fyrir flesta.

’94 Boss Mustang 429 fór aldrei í framleiðslu.

p.s. ekki væla í mér um að Veyron og Boss séu sambærilegir bílar þar sem þeir hafa hvor sína eiginleika, ég er bara að bera þá saman til að sýna hversu rosalegur Boss Mustang er.

Chrysler 300C (25 álit)

Chrysler 300C Var á einum svona yfir eina helgi og ætlaði að drífa mig í að skrifa grein um bílinn.

Það má búast við henni fyrr en seinna.

Allaveganna þá er þetta 5,7 lítra Hemi vél sem er 370 hestar og 530 NM tog.

Í þessum bíl sem er stórlega byggður upp á W210 Benz bíl er mjög skemmtileg 5 gíra sjálfskipting sem kemur m.a frá Benz.

Í þessum bíl var allt. Rafmagn í öllu, sjónvarp og DVD fyrir krakkana, og það sem kom mér mest á óvart að þrátt fyrir allann kraftinn og stærðina á vélinni þá eyddi hann bara milli 14 og 17 lítra innannbæjar á gjöfinni.

mazda rx7 1994 (14 álit)

mazda rx7 1994 ágætlega breytt mazda
specs um bílinn:
Chassis has 130k and motor has 1k miles. Engine- *Pineapple Racing motor, w/ Streetport for Greddy kit below *Stage 2 Oil Mods *3mm HD Water seals *Greddy TD06SH single turbo kit / HPC coated *Greddy 3 row FMIC *Greddy elbow *HKS SSQ Blow-off Valve *Fluidyne Radiator *3“ to Blitz Nur Spec *New motor mounts *Jacobs Electronics FC1000 Drivetrain- *Pineapple Racing rebuilt Transmission, w/ all new gears *Exedy clutch *C's Short Shifter Fuel/Air- *RP FD Sec Rail and 1600cc inj with Reg and pump *Fuel Inj pigtail and resistors *New O2 sensor *Apexi Power FC /Commander *FC-Datalogit *Apexi AVC-R Boost Controller Exterior- *Racing Beat, Front Chin Spoiler, Side Skirts and Rear Spoiler *New paint half Copperhead Metallic, half Prowler Orange, with House of Color Orange Candy Carbon Fiber Bumper Guard, Painted with the House of Color Candy to turn fibers same color as the car *FEED type carbon fiber plain weave hood Suspension- *Ksport Kontrol Pro Coilovers *RP Rear Toe Link Set *18” Falken Tourqe 5 Interior- *Nardi steering wheel *3 Pod Pillar, w/ 60mm Blitz BLM gauges, Boost, Water Temp., and EGT+ *Eclipse AVN5435 CD/DVD/NAV/GPS *Two Boston Acoustics GT-24 2 Ch 2x120W Amps *Boston Acoustics Z6 6.5 Carbon Fiber Cone W/Chas component set *One Boston Acoustics G5 Series 12 Subwoofer G512-44 *All Monster cables and audio installed by Signature Audio of Scottsdale, AZ

Subaru 1800 (13 álit)

Subaru 1800 Gamli Subaru 1800 sem foreldrar mínir áttu. 1991 módel. En pabbi þurfti að asnast til þess að henda honum fyrir nokkrum árum en þá var hann ekki keyrður nema 192.xxx km og allt í lagi með hann. Einn af mínum uppáhalds bílum.

Konan gamli bíllinn (16 álit)

Konan gamli bíllinn Mercedes-Benz eru bestir.

Rav4 í ralli (24 álit)

Rav4 í ralli Fyrsti bíllinn minn, keypti hann fyrir ári. Átti hann fram í október. Þessi fór allt sem ég bauð honum og ég rallaði útum allt á honum. Fór flest alla malarvegi í nágrenni Reykjavíkur á honum og hafði gaman af. Gæti alveg hugsað mér að kaupa annan Rav4, sakna hans að minnsta kosti í snjónum.


Hann endaði svona http://bilauppbod.is/auction/view/76

Og nei þetta á ekki heima á /jeppar..

Mercedes Benz S Class (17 álit)

Mercedes Benz S Class Þetta er græja. AMG útgáfan af þessum bíl er með 6,3 lítra V8 vél sem skilar 525 hp. Hann er 4,6 sek í 100. Hann er limiteraður í 250 km/h.

Þennan bíl er líka hægt að fá með 6 lítra V12. Sú útgáfa heitir S 600 Guard. Sá bíll með skotelt boddí og gler og hægt er að keyra á sprungnu dekki.

Smá GM brandari (41 álit)

Smá GM brandari hehe;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok