Gleymt lykilorð
Nýskráning
Bílar

Bílar

8.432 eru með Bílar sem áhugamál
56.694 stig
585 greinar
12.031 þræðir
56 tilkynningar
11 pistlar
3.596 myndir
920 kannanir
111.284 álit
Meira

Ofurhugar

Mal3 Mal3 2.052 stig
KITT KITT 1.632 stig
Aiwa Aiwa 1.088 stig
JoeyThunder JoeyThunder 866 stig
stakka stakka 622 stig
JHG JHG 498 stig
flat6 flat6 466 stig

Stjórnendur

Mustang (22 álit)

Mustang Frændi minn var að kaupa þennan. Hann er uppí bílskúr hjá mér og ég keyrði hann um daginn. Algjör draumur.

410 cid Keith Kraft crate vél, 535 hestöfl og nítró.

volvo (24 álit)

volvo þetta er vegjulegur volvo 740 turbo afturhjóladirf 130-140 hp og þetta sko orkar en efa mer setur nítt cram og túrpínu kraftsíju og stæra loftintak þá verður þetta 520 hp suda orka í þessu og þetta eru sko þægilegir bilar ….

BMW M3 e46 (Draumuuur!) (34 álit)

BMW M3 e46 (Draumuuur!) Rauður BMW M3 e46 body

6 Strokkar
343 hestöfl
eitthvað í kringum 1600 kg.
Auðvitað afturhjóladrifnir eins og flestir BMW. Þetta body var framleitt frá 1999 til 2004.

Þessir bílar láta mig fá bóner eins og flestir þessir BMW og Benz. Myndi gera margt fyrir M3 eins og margir aðrir.

Galant V6 2500cc 2001 (14 álit)

Galant V6 2500cc 2001 Bílinn minn er búinn að eiga hann í 2 ár og hefur reinst bara vel

Honda Civic VTi (31 álit)

Honda Civic VTi þetta er bílinn vins mins, það er margt búið að breyta í honum, púst, flækjur , sía o.s.frv. geðveikur bíll í alla staði!

Maserati Gran tourismo S (21 álit)

Maserati Gran tourismo S nýja týpan af gran tourismo-inum og mun koma út árið 2009,

Hann verður með 4.7 lítra v8 vél sem er að skila 440 bhp

Dodge Ram 5.7 Hemi DAYTONA (40 álit)

Dodge Ram 5.7 Hemi DAYTONA tjúnnaður Dodge Ram 1500 5.7 HEMI DAYTONA í minni eigu. eintak númer 1049 í frammleiðslu.

smá upplýsingar um bílinn:

22" SRT-10 NIGHT RUNNER FELGUR
305/40/22 DEKK
SRT-10 FRAMSTUÐARI
SÉRSAUMAÐ LEÐURÁKLÆÐI FRA USA
PACESETTER LONG TUBE CERAMIC COATED FLÆKJUR
CORSA CATBACK PÚSTKERFI
LÆKKAÐUR UM 4 TOMMUR
PROJECTOR FRAMLJOS MEÐ ANGEL EYES
DUAL CONE LOFTINNTAK
OFTDEMPARAR SEM HÆGT ER AÐ PUMPA Í TIL AÐ FÁ BÍLINN STÍFARI EÐA MÝKRI

Honda s2000 (22 álit)

Honda s2000 Það sem búið að að gera við þennan bíl er eftirfarandi:
Spoon stillanleg fjörðun með 10K gormum að framan og 8K gormum að aftan.
Mugen pústkerfi. Ryðfrítt með títaníum kútum. Mjög flott hljóð og lookar mjög vel á bílnum.
Richmond 4.57 drif. Lægri/hærri hlutföll (fer eftir því við hvern þú talar). Kemur í staðinn fyrir orginal 4.10 hlutföllinn og bíllinn er töluvert snarpari á 4.57. Þetta drif er einnig mun sterkara heldur en orginalinn.
Berk Technology De-Cat. Skýrir sig sjálft. Ryðfrítt rör með CEL fix. S.s vélarljósið kemur ekki þrátt fyrir það að hvarfan vanti.
Mugen loftsía. Í boxinu, þetta er svampsía sem auðvelt er að þrífa.
Spoon stífur hér og þar. X brace undir vélinni. Stífa á milli demparaturna og á þverbitanum að aftan.
Spoon vatnskassafestingar.
Volk CE28N Time Attacks á BFGoodrich K
W. 225/40/17 að framan og 255/45/17 að
aftan. Þessar felgur eru rándýrar.
OEM svunta að framan.
OEM iPod tengi.
Og margt fleira.
(Tekið af L2c)




þetta er án efa fallegasti s2000 á landinu að mínu mati :)

Pontiac Trans am 1999 Ram air (9 álit)

Pontiac Trans am 1999 Ram air jáá þá er þessi bíl loksins að vera tilbuin við erum buin að eiga hann i 4 ár eða eithvað kringum það:) jaa letum hann á smá bling herna en þetta er Afturdekkinn á framan þannig það er ekkert að marga þetta..:D og jáaa hann mun vera til sölu þegar hann er tilbuin

Cizeta Fenice TTJ Spyder (29 álit)

Cizeta Fenice TTJ Spyder Cizeta Fenice TTJ Spyder

Vélin er staðsett fyrir miðju og er 6000cc V16 sem skilar 560hp, vélin togar 469 lb-ft og snýst hraðast 8000rpm og er gírkassinn 5 gíra bsk. Hámarkshraðinn eru “litral” 209mph eða 334kmh.


Fenice TTJ Spyder Var hannaður af Marcello Gandini, sama manni og hannaðir Cizeta Moroder V16T. Spyder týpan af Moroder V16T er með sömu V16 vél en með power boost: hestöflin eru frá 540 til 560, og togið hefur verið aukil upp að 469 lb-ft. Að sögn framleiðanda er hámarkshraðinn 209 mph (334mkh), sem gerir þennan bíl að einum af hraðskreðurstu blægjubílum í heimi. Bíllinn kom fyrst fram á sýningunni Concorso Italiano 2003 í Monterey í ágúst 2003.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok