Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

tmar
tmar Notandi frá fornöld Karlmaður
3.172 stig

Re: Er að leita að hóp.

í Spunaspil fyrir 13 árum, 1 mánuði
Getur prófað að spyrja á Facebook, í grúppunni Roleplayers á Íslandi

Re: Síða til bráðabirgða fyrir spilafélagið

í Spunaspil fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Duh!… Hann er við Nexus, Hverfisgötu 103

Re: Spilamót 5.-6. febrúar

í Spunaspil fyrir 13 árum, 4 mánuðum
10 stjórnendur hafa nú þegar boðið sig fram til að stjórna á mótinu. Hægt að bæta við 2-3 í viðbót. Upplýsingar um hvaða spil verða í boði verða settar á heimasíðu Hugleikjafélagsins fyrir 15. jan.

Re: Stofnun spilafélags í Reykjavík

í Spunaspil fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Hér að neðan má sjá helstu spurningar sem hafa vaknað meðal fólks vegna spilafélagsins, sem stofnað var síðastliðinn sunnudag. Spilafélagið mun standa fyrir vikulegum spilakvöldum í spilasalnum fyrir félagsmenn og aðrir eru velkomnir líka, en þurfa þá að greiða aðgangseyri. Í dag er starfandi aðalstjórn fram að fyrsta aðalfundi, en aðalstjórn ber að kalla til aðalfundar fyrir lok maí. Í aðalstjórn sitja Helgi Nexus, formaður, Geir magicspilari og gjaldkeri ásamt mér, sem hef hlutverk ritara....

Re: Stofnun spilafélags í Reykjavík

í Spunaspil fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Virkar þegar ég smelli á hann. Ég er líka loggaður inn á facebook??? Bætt við 17. nóvember 2010 - 09:57 Prófaðu þetta frekar: http://www.facebook.com/event.php?eid=142215432495944

Re: Hefurðu áhuga á að spila Dark Sun?

í Spunaspil fyrir 13 árum, 8 mánuðum
4E hefur komið með hluti eins og sunsickness, til að viðhalda fluffy í kerfinu. Þú gætir alveg kynnt þér settingið, en miðað við áðurútgefnar staðhæfingar þínar um 4E þá fæ ég ekki séð að þér gæti með nokkru móti litist á það sem gert hefur verið af hálfu WoTC í þessum efnum ;)

Re: Hefurðu áhuga á að spila Dark Sun?

í Spunaspil fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Grúppan er orðin full. Takk fyrir áhugann.

Re: Hvar í Forgotten Realms?

í Spunaspil fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Hef stjórnað ævintýri í Chult. Var með annað campaign í Silver Marches og síðar Underdark. Sem og the Dalelands og Moonsea Region. Heimurinn er það stór, að það er auðvelt að nota hann. Hef reyndar ekki prófað Returned Abeir, en annars hef ég annað hvort spilað eða stjórnað í nær stærstum hluta Toril.

Re: Ég var að skoða D&D 4e

í Spunaspil fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Legg til að menn hætti að tala í fullyrðingum/alhæfingum (4e/3.5 ER ömurlegt kerfi) og fari að tala um það sem þeim finnst (4e/3.5 finnst mér vera ömurlegt kerfi). Hættan við alhæfingar/fullyrðingar er sú, að þær bjóða upp á óþarfa rifrildi og hægt er að flokka þá sem láta slíkar fullyrðingar frá sér sem hrokagikki. Sem sagt, höldum okkur á rökfræðilegum nótum en ekki mjög svo vafasömum fullyrðingum. :)

Re: ÓE miniature

í Spunaspil fyrir 14 árum
Áttu raunverulegar RPG fígúrur? Hvar geymirðu þær meðan þú ert ekki að spila? :O

Re: Stórmót Nexus

í Spunaspil fyrir 14 árum, 1 mánuði
Síðasta vikan í skráningu fyrir mótið. Eru ekki allir búnir að tryggja sér miða?

Re: Encounter

í Spunaspil fyrir 14 árum, 1 mánuði
Þú mátt eiga það, þú ert bjartsýnn :)

Re: Stórmót Nexus

í Spunaspil fyrir 14 árum, 1 mánuði
Skráning spilara er hafin. :) Fylgist með á www.internet.is/spunaspil

Re: Stórmót Nexus

í Spunaspil fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Skráning stjórnenda gengur vonum framar og stefnir í að nær öll vinsælustu kerfi dagsins í dag verði í boði. Þó er eitt kerfi sem stendur út af borðinu og það er Pathfinder. Samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef, þá er Pathfinder eitt söluhæsta kerfið í Nexus og því kemur á óvart að ekki skuli neinn bjóðast til að stjórna því. Ég óska því hér með eftir stjórnanda fyrir þetta kerfi. Nú þegar hafa 25 stjórnendur skráð sig til leiks á mótinu. Verða eftirfarandi kerfi í boði: D&D 3.X D&D 4th...

Re: Stórmót Nexus

í Spunaspil fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Já, við reynum nú að halda fólki upplýstu :D

Re: Stórmót Nexus

í Spunaspil fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Hvergi reikna ég með. Þetta er auglýsing sem hangir niðri í Nexus og inniheldur allar upplýsingar sem hafa nú þegar komið fram á Facebook. :)

Re: Spilamót í febrúar

í Spunaspil fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Jæja, þá er þetta nú gott sem að bresta á. 5 sæti laus á fyrra tímabili sem deilast á 2 borð en 7 á því seinna, sem deilast á 3 borð. Enn hægt að ná sér í kóða í Nexus.

Re: Spilamót í febrúar

í Spunaspil fyrir 14 árum, 3 mánuðum
6 borð full á fyrra tímabilinu og 3 orðin full á seinna tímabili, en þar eru 3 borð þar sem aðeins er 1 sæti laust á hverju þeirra. Stefnir í gríðarlega góða þátttöku og nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér sæti. Kíktu í Nexus og fáðu kóða, farðu á heimasíðu mótsins og skráðu þig á borð. http://www.internet.is/spunaspil

Re: Spilamót í febrúar

í Spunaspil fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Enn örfá sæti laus. Endilega tryggið ykkur síðustu sætin á mótinu. :)

Re: Spilamót í febrúar

í Spunaspil fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Staðan: 1. Tímabil: Borð 1, D&D Þóra: Fullt Borð 2, D&D 4th Gummi: 3 sæti laus Borð 3, Dogs in the Vineyard Pedro: 3 sæti laus Borð 4, Cthulhu Dark Ages Jóhann Ingi: Fullt Borð 5, D&D Örvar: Fullt Borð 6, Song of Ice and Fire Arnfríður: Fullt Borð 7, D&D Pétur: Fullt Borð 8, Sturlunga Þorsteinn: 1 sæti laust 2. Tímabil: Borð 1, WoD Rósa: Fellur niður Borð 2, HARP Jens Fannar: 3 sæti laus Borð 3, D&D 4th Davíð: Fullt Borð 4, CoC Tómas: Fullt Borð 5, CoC Karl: 1 laust sæti Borð 6, D&D...

Re: Spilamót í febrúar

í Spunaspil fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Sturlunga er d6 kerfi, sem er alíslenskt. Þú verður eiginlega bara að mæta á mótið til að prófa það, en ætlunin er að það komi út fyrir næstu jól. Kerfið sækir margt til annarra kerfa, t.d. WoD og WEG, en hefur þó sína sérmekaník. Reynt hefur þó verið að hafa kerfið sem einfaldast og aðgengilegast fyrir flesta.

Re: Spilamót í febrúar

í Spunaspil fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Jæja, ég held áfram að bögga ykkur með upplýsingum um komandi mót. Staðan: 1. Tímabil: Borð 1, D&D Þóra: Fullt Borð 2, D&D 4th Gummi: 3 sæti laus Borð 3, Dogs in the Vineyard Pedro: Laus sæti Borð 4, Cthulhu Dark Ages Jóhann Ingi: Fullt Borð 5, D&D Örvar: 2 sæti laus Borð 6, Song of Ice and Fire Arnfríður: 2 sæti laus Borð 7, D&D Pétur: Fullt Borð 8, Sturlunga Þorsteinn: 2 sæti laus 2. Tímabil: Borð 1, WoD Rósa: 3 sæti laus Borð 2, HARP Jens Fannar: 3 sæti laus Borð 3, D&D 4th Davíð: Fullt...

Re: Spilamót í febrúar

í Spunaspil fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Eftirfarandi borð orðin full: Fyrra tímabil: D&D Þóra, D&D Pétur, Cthulhu Dark Ages Jóhann. Seinna tímabil: D&D Davíð Örn, Exalted Óskar, Call of Cthulhu Tómas. Eftirfarandi borð að fyllast: Fyrra tímabil: D&D Örvar, Sturlunga Þorsteinn, Song of Ice and Fire Arnfríður. Seinna tímabil: HARP Jens Fannar.

Re: Spilamót í febrúar

í Spunaspil fyrir 14 árum, 3 mánuðum
15 sæti bókuð um helgina. 1. tímabil að fyllast í heild sinni. Örfá sæti laus. Aðeins fleiri laus sæti á 2. tímabili.

Re: Spilamót í febrúar

í Spunaspil fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Flott borð.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok