<a href="http://bani.anime.net/etpro“>ETPro</a> 3.0.1 er komið út og lagar alla þekkta bögga í 3.0.0. Skjálfta match server (þar með Cosplay) verða uppfærðir strax og öllum leikjum vikunnar í Netdeildinni lýkur (á fim/fös). Þeir sem eiga ekki eftir að nota Simnet match servers neitt fram að því geta uppfært strax.

<a href=”http://static.hugi.is/games/rtcw-et/mods/etpro/etpro-3_0_1.zip">Sækið hér</a> (Af static.hugi.is, 2.52MB)

Kv,
Smegma