Ég busta svindlara.

Jæja ég fór í Wolf:ET í dag sem ég hafði ekki spilað í smá tíma. Eftir smá stund kemur inná strákur/stelpa sem notaði nickið AntiGinger. Þessi strákur kom inná með læti fór að vera með leiðindi við mig svo ég ósjálfrátt hataði hann. Eftir stutta stund fór ég að efast um hæfileika hans þar sem hann tók bara 3 hs og horfði mikið í gegnum vegginn áður en það skeði og jú vissi alltaf hvar maður myndi birtast fyrir horn eða faldi sig.
Svindl hefur verið í tísku undanfarna daga og hef ég að fyrri reynslu úr Counter Strike fengið nóg af því veseni sem fylgir því rusli. Svo ég ákvað að taka hann upp og lét hann þá ílla og virtist hafa slökkt á aimbotinum en honum yfirsást eitt, það sést allveg hvenær menn horfa á aðra í gegnum vegginn þegar þeir skjóta óvart í vegginn þar sem aðilinn er bakvið. Þar sem ég tel mig hafa kunnáttu við að sjá svindl þegar það er í gangi þá tel ég mig 100% á því að þetta var svindl. Ég er að vinna í þessu myndbandi svo brátt munuði fá að sjá þetta.
Svo nú í kvöld fór ég að skoða ASE og sé þar AntiGinger og tjái Kronoz(Sigga) að hann sé inná servernum sem fer rakleiðis inn og tekur niður Guid og fleirra og hendir honum útaf með réttu. Eftir þetta förum við á hina vinsælu síðu www.yawn.be og skrifuðum niður Guidið hans og fáum niður lista af nöfnum sem aðilinn hafi verið að nota áður. Þar sá ég hver ungi maðurinn var.

Þessi svindlari mun vera Rúnar, margir hafa kannski séð hann á server undir Nickinu <3Opeth sem hann virðist hafa notað og ég man eftir því nicki. Þar sem síðan www.yawn.be er solid síða þá held ég að við getum sagt að hér með sé Rúnar rettáhrækjanlegur svo ekki vera hræddir við að vera leiðinlegir við hann þegar hann kemur á server og endilega gerið mute á hann eða meira gaman, team-bleeda og svona gaman heit.

Núna er það bara að redda því að hann verði bannaður sem ég tel að sé langur tími í því Smegma kallinn er ekkert alltof duglegur í því svo ég hvet eindregið til þess að þið farið bara ílla með hann á public

Hann muna til með að neita þessu öllu saman svo ég set hérna inná smá samtal. Tek fram að nafnið hans er öðruvísi á msn þar sem að rugl stafir virka ekki á huga þá lagaði ég þetta.



höddi says:
ertu að hacka?
-
Rúnar says:



Þetta er eflaust ekki nóg svo ég bæti við smá hérna.


höddi says:
ertu að hacka?
-
Rúnar says:

-
Rúnar says:
ekki núna samt

Elsta settningin í bókinni þegar kemur að réttlætingu svindls sem er auðvitað bannað að gera svo ég bæti því inní hérna.

Eftir þessa rannsókn hef ég ákveðið að taka nýtt töffara nafn upp og vil ég núna að þið kallið mig Horatio Cane.

En jæja nú leyfum við manninum svara fyrir sér en pössum okkur að trúa engu sem hann segir….

Friður út, hættið að svindla!

Bætt við 25. apríl 2007 - 23:38
Og já eru eitthverjar stillingar til fyrir config til að sjá í gegnum vegg þegar maður speccar record? Lítið varið í það að sýnay kkur vídeo sem lítið sést, endilega látið mig vita hvernig ég get sýnt betur framá wallhack, takk fyrir :D
Hreggi