Þótt ég sé á ETPRO þá skannar hún líka etmain, hún skannar alla abnormal .pk3 files og annað í etmain möppuni hún hefur sitt database sem hún miðar við. Ég notaði það einungis einu sinni eins og ég hef sagt svo oft áður. Alveg eins og Vargur eini munurinn að ég er með 2 bls af warnings utaf etmain ekki bara nokkur. Það er eini munurinn!
Þú hefur sjálfur prófað hack og segir
einu sinni hacker ávalt hacker.
Ert þú þá eitthvað skárri? Af því að þú ert clean á yawn ? Hvað er að marka yawn? Nákvæmlega 0 . Segjum að ég væri á lanmóti í et og ég væri með hack í my documents (sem yawn auðvitað finnur ekki þar sem það skannar ekki my documents) en ég væri ekki að nota það, það væri bara þarna í my documents folderinu. Væri ég þá rekinn heim? Nei.