Það er nú varla að þetta bull í þér sé svaravert fremur en venjulega, en þó að þú sért hrifinn að því að tala um hluti sem þú veist ekkert um, þá er ég það ekki. Það er ekkert að því að eyða 5 sekúndum í að fullvissa sig um að einhver sé svindlari áður en maður fer að fullyrða eitthvað um það.
Til hamingju ef þú ert vel kunnugur svindlmenningunni í ET, en það eru ekki allir. Ég læt mér nægja að geta þekkt svindlara með því að specca þá, mér gæti ekki verið meira sama um nöfnin. Hættu nú að þykjast vera eitthvað meira en þú ert, það er búið að vera nokkuð fyndið en núna er það bara orðið sorglegt.