Þvílíkum ranghugmyndum sem þú ert haldinn guð minn góður. Þú ert ekki að fara spila einhvern pub leik í úlfinum á skjálfta, hvaða borð eru of stór fyrir 6vs6 eða 7vs7? Assault er nokkuð stórt um sig en þó um leið frekar einfalt þar sem yfirleitt er bara um 2 leiðir að ræða og svo í lokin bara ein (upp turninn), hvað um litlu borðin eins og castle? og þarna kafbáta borðið, það er kanski ekki sérlega lítið borð en vörnin er nánast spiluð eingöngu á einu svæði nema jú ef við færum að spila 10vs10 þá væri hægt að hafa hana nokkurnvegin útum allt.
Þorpsborðið er annað kort sem er gott dæmi um borð sem er kanski ekki minnsta kort í heimi en suckar þegar of margir eru inni einfaldlega því að varnaliðið ætti of auðvelt með að loka á þessar 2 leiðir inn.
Ice er kort sem ég persónulega vona að verði ekki spilað á skjálfta vegna þess hversu fáránlega létt það er að verja á því og ekki verður það erfiðara ef maður fær 3 auka varnamenn. (sóknamenn hafa minna vægi :| )
Svo er það beach, hafir þú nokkurntíman spilað keppnisleik í því korti hlýtur þú að sjá að 6-7 manns í hvoru liði er yfirdrifið.
Ég ætla nú samt ekki að vera setja útá fólk sem vill meira en 6-7 manns, ég trúði því varla sjálfur að það væri spilað 6vs6 í evrópu en eftir nokkra þannig leiki skil ég það bara fullkomnlega, þetta býður uppá frábærar sóknarfléttur og öll minnirháttar varnamistök geta orðið til þess að liðið tapar = meiri spenna, meira stress meira gaman =)