Nú hefa fyrstu cvar lásarnir tekið gildi á Skjálftaþjónunum, og væntanlega ekki þeir síðustu. Áður en lengra er haldið vil ég þó taka fram að ekki stendur til að læsa almennum “tweak” breytum (birtustillgar og slíkt), heldur einungis breytum sem hafa áhrif á aðra leikmenn, eða teljast klárlega svindl.
PunkBuster stillingar þjónanna má sjá með að smella á sjá meira í upplýsingakubbnum efst til hægri á síðunni, og verður listinn uppfærður jafnóðum og stillingum er breytt.
Viðrið endilega skoðanir ykkar á þessum málum, en nokkuð massífa umræðu/flames má finna <a href="http://www.cached.net/?go=main/columnarticle/single/260">hér</a>, ef ykkur vantar upplýsingar, eða innblástur. :)