Ef einhverjir hafa lent í vandræðum með að tengjast Skjálftaþjónunum, eftir að PunkBuster var tekinn í gagnið, er nóg að gera eftirfarandi til að kveikja á honum:
#1 - ræsa leikinn (núnú? :))
#2 - fara í Multiplayer
#3 - smella á “Punkbuster disabled”, ofarlega til hægri
#4 - velja yes
Ennfremur er mönnum ráðlagt að installa 1.31; a.m.k. ef þið viljið geta skilað mp_ice á servers sem eru búnir að patcha. Að öðru leyti eru 1.30 og 1.31 alveg samhæfð. Skrárnar má finna á <a href="http://static.hugi.is/games/wolfenstein">http://static.hugi.is/games/wolfenstein</a