Fyrir þá sem vita ekki alveg hvað soldier getur gert þá ætlaði ég að koma með smá info um það. Það eru náttla öll classes með hníf og skambyssu.
Soldier getur valið á milli mp40, thompson, sten, sniper, flame, panzerfaust og venom.
Hann getur líka droppað vopni og pikkað annað upp eins og t.d ef hann er með panzerfaust og nýbúnað skjóta (frekar langt reload) þá getur hann droppað því og tekið upp eitthvað annað vopn sem hann sér, notað það og skipt svo aftur yfir á panzerfaust svo lengi sem vopnið er ekki horfið. Þetta er taktík sem soldier getur nýtt sér til að koma enemy á óvart og hann getur líka haldið 2-3 vopnum á vissu svæði ef hann er duglegur :)
Soldier þarf s.s ekkert að vera kalla á ammo ef hann er duglegur að notast við þetta og hann gæti droppað vopni til engineer/medic ef hann er með sama vopn og þeir, pikkað svo upp eitthvað annað handa sér til að gefa þeim ammo ef menn vilja fara útí það :)
bind x “+dropweapon”
Lieutenant getur líka droppað vopnum en hann getur bara notast við mp40, thompson og sten.
Ég hef nánast ekkert séð soldiers nýta sér þetta þannig að þetta info ætti að koma einhverjum að gagni :D