Hvað finnst ykkur í sambandi við það hversu margir ættu að vera í liði?
Í multiplayer vil ég sjá allavega 12 í liði en ekki fleiri en 16 en það á eftir að koma reynsla á þetta, það er valla hægt að halda uppi einhverri pressu með færri en 12 í liði? þetta er jú leikur sem gengur útá það að vinna/halda ný svæði og þannig komast nær takmarkinu sem vinnur roundið. Ég held að ef það eru færri en 12 í liðinu þá er þetta byrjað að fara soldið útí counter-strike tóna ( ekkert ílla meint cs dudes :þ ) þar sem menn verða farnir að læðast meira um og passa sig aðeins of mikið þar sem hvert frag getur verið dýrkeypt liði sínu. þannig á þessi leikur ekki að spilast þar sem dauðir spawna aftur og eðlilegt væri að hlaupa útí opin dauðann bara til þess að kasta einni grensu til að taka út enemy á mg42 sem er að halda aftur þínu liði, svo menn ættu að hafa það í huga að það þarf stundum að fórna sér og koma aftur svo að liðið geti advance'að forward.
Og ekki gleyma því að multiplayerinn er WW2 leikur þar sem menn voru drepnir á massavís en ekki lazermegasuperbomb launched by a butten warfare eins og tíðkast í dag :)
Jawohl!