Mig hefur langað að spila ET aftur í soldið langann tima og ákvað að láta verða af því.
En málið er að ég kemst ekkert inní ET. Leikurinn stoppar bara þegar fyrsta “vídeóið” er að byrja.
Leiðinlegt að lenda í þessu, þarsem þetta er allveg þrusugóður leikur.
En þá fór ég að spá hvort ET virkar með vista? Þarsem þetta er frekar gamall leikur, og þeir hafa ekkert verið að patcha hann nýlega (ekki svo ég viti)..er einhver annars að lenda í þessu veseni með vista? Og er eitthvað hægt að gera í þessu annað en að fá sér einfaldlega linux? :P