Ég biðst forláts fyrir því að þú skulir vera svona alvitur, en þú hefur ekki svarað spurninguni sem ég lagði fyrir þig,
“Bent þú á einhverjar heimildir fyrir því að þeir (bændurnir að sjálfsögðu) megi við því”
eina sem þú hefur komið með er “Fyrsta lagi er ég ekki svo heimskur að koma með einhverja staðhæfingu um það hvort þeir ráði við það eða ekki……..”
langar að benda þér á að staðhæfingin er þegar komin, "Bentu mér á einhverja heimildir sem segja að þeir megi við því, það er kjaftæði“
Orða samsetningin ”það er kjaftæði“ er STAÐHÆFING.
Hvað kostnað við bækur námsmanna varðar, ég áætla að í framhaldsskólum landsins séu um 10000 manns,(geta verið færri, geta verið fleirri) hver og einn eyðir að meðaltali ca 25000 á önn. Reikningdæmið er í raun ekki flókið, 25.000x2x10.000 = 500.000.000 kr.
Ert þú virkilega að reyna að halda því fram að landbúnaðurinn megi við því að missa svona fjárhæð úr kerfinu hjá sér, bara svo ÞÚ getir fengið ókeipis bækur í þína framhaldsskóla göngu……
Hvað pólitík varðar, ”Stjórnmál eru til þess að hugsa um rasgatið á sjálfum sér“
Það er reyndar svolítið til í þessu, en hvernig heldur þú að væri statt fyrir landanum (þínum foreldrum t.d.) ef allir alþingismenn hefðu hugsað um rassgatið á sjálfum sér, hugsaðu út í þetta. Í þessu landi ríkir lýðræði og þingmenn eru kostnir til að vernda hag landsmanna, fyrst og fremst, með því að passa fyrirtækið Island standi fyrir sjálfu sér og hafi fyrir kostnaði við rekstur fyrirtækissins Island.
Elvar þú hljómar eins og Samfylkingin, þ.e. tvíhljóða. Dæmi, ”bentu mér á einhv……….meiga ekki við því, ÞAÐ ER KJAFTÆÐI" svo síðar skrifar þú "Fyrsta lagi er ég ekki svo heimskur að koma með einhverja staðhæfingu……….að fá minni peninga.
hummmmmmm hver er 11 ára núna. ??????????