í 1. lagi er það mig langar og í 2. lagi fylgdu þessum leiðbeiningum…
Það sem þú þarf til að spila wolfenstein er…
leikurinn sjálfur, nærð í hann með því að smella
HÉRgamla patchinn, nær í hann með því að smella
HÉRnýja patchinn, nærð í hann með því að smella
HÉRetpro-3_2_6, nærð í hann með því að smella
HÉR - Þegar þú ert búinn að downloada nýja patchinum savearu hann bara einhverstaðar í tölvunni, mæli með því að setja hann bara í wolfenstein möppuna, hún er inn í My Computer -> C-drifið -> Program Files -> Wolfenstein - Enemy Territory.
- Því næst ferðu inn í wolfenstein möppuna og þar sérðu annarsvegar file sem heitir ET.exe og ETDED.exe
- Þú deletar þeim báðum
- þú opnar nýja patchinn, ef þú ert hvorki með winzip né winrar til þess að opna möppuna með nýja patchinum geturu downloadað því hér
>>WINRAR<< >>WINZIP<< - þegar þú opnar möppuna með nýja patchinum er mappa sem heitir Enemy Territory 2.60b þú ýtir á hana og fer svo í Win32 þar eru 2 filear sem heita ET.exe og ETDED.exe
- þú dregur þá þar sem gömlu filearnir voru (inn í wolfenstein möppunni)
- núna opnaru etpro-3_2_6 sem þú downloadaðir og dregur etpro möppuna sem er inn í etpro-3_2_6 í wolfenstein möppuna
Núna er allt tilbúið til að spila leikinn
Þegar þú ert kominn inn í leikinn ýtiru á console (takkinn fyrir neðan esc og vinstra megin við 1) og skirfar…
/connect skjalfti37.simnet.is:27961 til þess að fara inn á etpro
ef þetta virkar ekki skrifaðu þá
/cl_allowdownload 1 og
/cl_wwwdownload 1 og reconnectaðu (þeas skrifaðu aftur /connect skjalfti37.simnet.is:27961)