Við vorum einmitt að læra um þessa tegund röksemdafærslu í heimspeki í fyrra.
Semsagt ef A er B og B er C þá er A = C
þetta kemur reyndar aðeins öðruvísi út hjá þér!
A = Wow
B = Afþreying
C = QuakeWars
Þú segir að ég hati A og þar sem A er B hata ég B líka og þar sem C er B þá hata ég c líka
bægt er að setja hvaða orð inn í staðinn fyrir A, B og C til að sýna fram á hversu asnaleg þessi tegund röksemdarfærslu er!
Dæmi: ég hata “Internet Explorer” og þar sem “Internet Explorer” er “netvafri” þá hata ég “alla netvafra” líka og þar sem “Firefox” er “netvafri” þá hata ég “Firefox” líka
En þessi staðhæfing stenst ekki þar sem Mér líkar mjög vel við Firfox og ég hata ekki “alla netvafra”
Núna er þessi staðhæfing, Þín um að ég hati QuakeWars vegna þess að ég hati WoW, ógild þar sem ég hef komið með gild rök sem fella þína úr gildi
Svona að lokum langar mig ekkert að móðga þig en þessi gerð af röksemdafærslum sem þú notar er mjög frumstæð og er helst notuð af börnum og einstaklingum sem ekki hafa þroskað röksendasvæðið í heilanum, eða eru bara lélegir í röksemdafærslum!
En ekki vil ég að þú sért ill/ur út í mig og því segi ég bara, allt kemur með æfinguni svo ég hvet þig bara til að æfa þig meira.
kveðja FireIron