Ég var að skoða greinarnar og hvenær þær voru gerðar og tók eftir því að það er alveg ótrúlega langt á milli greina, þ.e.a.s það líður mjög langur tími milli þess sem greinar eru skrifaðar

Er þetta kannski af því að Et er að deyja eða eru bara íslensku spilararnir svona latir/uppteknir.

Það sjást til dæmis greinar frá apríl í fyrra á greina listanum…

Síðan sýnist mér “aðal” ET gaurarnir ekkert vera aktívir þetta sýnir sig helst á því að helmingurinn á etmain servernum eru að haxa og að fólk kemst upp með ótrúlegustu hluti á etpro, sjálfum finnst mér þetta fáránlegt og það ætti að gera nýja refree's sem gætu þá kickað og bannað, einhverja aktíva og gamla, ekki einhverjar gelgjur sem banna fólk því að sá sem var bannaður kallaði þig hálvita.

Ef ég ætti að tilnefna einhverja þá væru það: Addz, í Crew, Fear less, veit þó ekki hvort hann sé gamall og að lokum Vidgerdingur í R1( Sjoarinn)