Oft er fólk bara gott að því að það er bara gott. Auðvitað skapar æfingin meistarann en sumir eru bara að eðlisfari góðir í svona leikjum.
En það sem ég tel menn þurfa að hafa til að verða góðir í Wolf er fyrst of fremst aim. Aimið skiptir mjög miklu máli. Líka það að vera vakandi þegar hann er að spila og vera snöggur, það er samt hlutir sem koma bara með æfingunni. Gáfur koma líka inní þetta.. að læra að nota umhverfið til að skýla þér og gabba óvinininn. Síðan er líka bara reynsla sem maður þarf að afla sér :)