Það eru tvær leiðir til að breyta etdemos í videofile.
—
Ein er að nota fraps. Færð ömurleg gæði en skilar ser samt alveg ágætlega sjá t.d. mephz the movie
Svo er ein meira pro leið sem er bara notuð nú orðið en það er að gera cl_avidemo (tala) þá færðu grilljon screenshots i “screenshot” möppuna í Etpro. Notar svo virtual dub til að pusla þeim saman i avi file. En þá geturðu fengið alveg frábær gæði fer auðvitað eftir því hvaða moviecfg þú notar.
—
Forrit til að vinna með myndirnar er t.d. vegas sem ég mæli með fyrir byrjendur önnur eru mun flóknari, sjálfur t.d. kann ég bara á vegas og telst semsagt sem byrjandi. Vegas er þó hörku gott forrit í þetta og má ekki vanmeta.
svo er nauðsynlegt að fá þér að minnsta kosti xvid codec til að ná ágætis gæðum í myndirnar þegar þú gerir file>render as í Vegas.
Það sem þú þarft fyrir movies í ET:
*video.cfg
*Fraps (?)
*Vegas 6.0 jafnvel 7.0 ef þú kemst yfir það
*Virtual dub
*xvid codec