Hvernig væri að setja þetta í hjálparkorkinn hérna fyrir neðan?
En til að finna IP þarftu að vita annaðhvort nafnið á servernum eða bara að hafa ASE og leita hann uppi. Er ekkert bara hægt að gera einhvert command sem gefur þér upp IP á servernum sem þú ert að leita af.
En ef þú ert að meina þannig að þú veist alveg um serverinn en vilt fá að vita IP á honum þá er hægt að fara í ASE og þú finnur þá serverinn sem þú ert að leita af í server listanum og síðan lengst til hægri undir ‘Address’ sérðu IP töluna á eftirfarandi server. Svo til að copy/paste IP-töluna á servernum hægri klikkarðu á serverinn og þá færðu upp menu. Þar ferðu í ‘copy to clipboard’ og velur ‘server address’ og þá getur þú paste'að IP-tölunni í eitthvað skjal eða eitthvað álíka.
En ég mæli með í framtíðinni að þú setur korka þar sem þú ert að biðja um hjálp í hjálpar korkinn.