“Allavegna virkar aimbottinn minn á etpro með pb enabled.”
þetta er í mínum bókum ástæða til banns veit nú ekki um aðra
hann játar að hafa haxað jafnvel þótt tilgangurinn hafi verið að prófa hvort það virki eða ekki
http://skjalfti.is/reglur/“Hvers kyns svindl eru bönnuð. Svindl eru meðal annars, en ekki einskorðuð við, hvers kyns breytingar á ”client“ hluta leikjanna, eða viðbótarhugbúnaður, sem miða að því að gefa leikmönnum forskot á aðra keppendur, til að mynda með sjálfvirkri miðun, hraðabreytingum, grafíkbreytingum, hljóðbreytingum, breytingum á gögnum sem send eru þjónunum. Lokaorð eiga stjórnendur, sé álitamál hvort athæfi teljist svindl eður ei.”
sömuleiðis
“Endurteknar ásakanir um svindl, án áþreifanlegra sannana, eru bannaðar. Dæmi um sannanir eru skjáskot og demoupptökur af athæfinu. Stjórnenda er að vega og meta gögnin, og ákveða hvort ásakanir eigi við rök að styðjast, og bregðast við samkvæmt því.”
og að lokum
“Síminn, stjórnendur og meðstjórnendur taka enga ábyrgð á skaða sem kann að hljótast af notkun þjónanna, tilfinningalegum, fjárhagslegum, eða öðrum. Þetta gildir einnig um sambandsleysi við þjóna, hver sem orsökin kann að vera.”