Innlent: Bigger Than Jesus, ég hef spilað frá upphafi og held ég geti fullyrt að þetta sé fyrsta liðið sem komst á mid+ level á clanbase. Runner-up: Cosplay (fáranlega gott lineup í gamla daga en enginn metnaður.)
Erlent: Þetta er mjög erfið spurning ef hun er tengd erlendum liðum en ég gæti nefnt Saevus, Dignitas, Destination Skyline og gunslingers svona gömlu stórveldi en svo eru allt önnur lið að tróna á toppinum núna eins og Parodia.
þess má geta að roistot og Destination Skyline eru sama liðið bara Dsky voru þeir i gamla daga en núna ganga þeir undir Roistot og eru einnig með betri liðunum
En varðandi metnað, þá hefur þú ekki endilega rétt fyrir þér. Og jafnvel ef okkur skorti metnað, þá er sannleikurinn einfaldlega sá að við þurftum hann ekki til að halda okkur í fyrsta sæti meðan við nenntum enn að spila.
En ég ætla ekki að þykjast vera spekingur og bera saman lið sem voru ekki einu sinni uppi á sama tíma (og þá er ég að tala um Cosplay sem vann skjálfta, ekki “Cosplay” í botf).
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..