Þið heyrðuð rétt!
Flip the movie er í vinnslu.
Þessi mynd verður byggð á mínum bestu atriðum í blönd við þau verstu (mestu klúðrin).. ég er að smala saman svona góðum og slæmum augnablikum og nota það svo í videoið.
Inn á milli verða síðan stuttar teiknimyndaklippur í bland við myndina sem tengjast því sem er að gerast.
Ég ætla að láta vin minn sjá um það, hann vinnur við að búa til teiknimyndir og stuttklippur, hann segist ætla að gera eftirlíkingu af et mönnunum og nota semsagt mapið sjálft sem “mpv” mynd.. en þetta er ekkert sem allir skilja ;]
Annars nóg um það.
Síðan verður lag með þessari mynd og það er Faint með linkin park, þetta lag hefur eflaust mikið verið notað en það breytir ekki þeirri staðreynd að það passar alltaf jafn vel við svona movie.
Ég er þá að spá í að hafa þetta heitthvernegin svona:
-
Stutt teiknimyndaklippa (allir að skipuleggja fight sem verður niðri hjá docks í base).
-
Koma nokkur góð og vel klippt og fixuð atriði frá mér.
Síðan koma eitthver misheppnuðustu og klúðruðustu atriði sem ég hef gert =).
-
Síðan í endan þegar lagið ber sig hvað hæst koma lagflottustu atriðin mín til þessa, hröð og með góðum effectum.
-
Í lokin kemur síðan teiknimyndaklippa með öllum hætta að berjast.


Ég var búinn að hugsa þetta eitthvernegin svona nema það koma væntanlega fleirri teiknimyndaklippur..
síðan verður auðvitað allt hugsað út frá laginu, augnablikum og tímasetningu.
Plzzz