Gráttu meira?
Ég gerði einu sinni shufflexp_norestart í base þegar ég var í axis, því það voru bara 5 mínútur búnar, liðin voru ójöfn (ekki bara um xp, heldur voru allies með mun fleiri leikmenn sem gerði það ómögulegt að ná shuffle með vote) og allies voru að spawncampa og gerðu ekki objective þó þeir gátu það. Reyndar náði einhver að planta rétt áður en ég gerði shuffle, þannig þetta shuffle mitt breytti í raun engu.
Hins vegar fannst mér engin þörf á að gera ref shuffle við önnur tækifæri þar sem liðin voru jafnstór og fólk gat alveg vótað. Svo ekki sé minnst á að það var ekki rosalegur munur á xp á milli liða (ég man í oasis, þar sem axis voru með 1600xp á móti 1300xp hjá allies, svo ekki sé minnst á að allies náðu að sprengja aðra byssuna og þú varst samt að væla).
Það eru nokkrir hlutir sem þú einfaldlega verður að sætta þig við. Í fyrsta lagi verður leikurinn aldrei hnífjafn á server. Í öðru lagi, þá snýst tilvera refs ekki aðeins um að þjóna þér.. við fylgjum engum sérstökum reglum, aðeins almennri skynsemi. Það er bara vitleysa þegar liðið sem sækir er fjölmennara, hættir að gera objective og læsir bara hina inni á spawni. Það kom bara fyrir einu sinni, og ég gerði shuffle. Við önnur tækifæri leyfi ég fólki bara að gera votes. Í þriðja lagi, og það sem er í raun mikilvægast, þá tekur því miður enginn mark á svona væli frá óþroskuðum krakka eins og þér.
Kveðja,
kohaku