ETF spilaður of lítið ?
fyrst þegar ETF kom út þá prufaði ég að spila hann en gaf honum ekki það góða einkun, reyndar þegar ég hafði ekkert að gera og sá að aðrir voru að spila hann þá skellti ég mér inn og loksins þegar serverinn var að fyllast og fól farið að fíla leikinn og komið inn í hann þá springur serverinn eða chrashar, er búið að ske í öll skiftinn sem serverinn hefur verið fullur. þá þeir sem voru að komast loks sins inn í leikinn að þeir hætta bara, held að þetta hafi verið svona ástæðan utaf því hve fáir spila hann en af minni skoðun þá er þetta snilldar leikur og Q3 aðdáendur gamlir sem byrjendur ættu að testan því þetta er snilldar leikur fyrir ykkur, en bara synd að fleiri WOLF ET spilarar spilan ekki :( en fólk ætti endilega að prufan því ég mæli persónulega vel með honum og gef honum 7 af 10 mögulegum eins og borðið The Duck, getur eitthvað verið ofvirkara en þetta borð ???