Tja, reyndar er Cosplay ekki endilega fast vid Tsukihime. Thad var bara ein af faum serium sem nokkrir af medlimunum voru spenntir fyrir a theim tima thegar hun var ad koma ut. Nofnin a folkinu i seriunni voru litil og nett og thvi voru nofnin tekin thadan. Sumir medlimir Cosplay (tek thad fram ad thad eru adeins sumir, ekki allir) horfa a anime og mikid af thvi, en sumir horfa ekkert a thad.
Samt er haegt ad flokka thad undir “anime” clan undir theirri forsendu ad stor hluti af addaendum anime i ET heiminum a Islandi eru medlimir Cosplay, og tha natturulega er nokkur hluti Cosplay sem horfir a anime.