I augnablikinu a eg heima i Japan, eg hefdi att ad taka thad fram i fyrri posti minum ad eg aetladi mer ad taka purikura med japonskum skolastelpum en ekki bara skolastelpum, thvi ad hvad er varid i ad taka purikura med einhverjum “plain” skolastelpum, thaer verda ad vera japanskar til ad thad se stud.
Eg fekk ekki nogar eftirspurnir til ad afallid verdi lyst upp fyrir almenningi, en thonokkud margir virdast vilja fa framhald. Thess vegna aetla eg ad segja fra deginum i dag, theim 22. Juni.
Fyrst vaknadi eg kl 6:55, og svo vaknadi eg aftur kl 7:00, og sidan aftur kl 7:05 medan ad oskrad var a mig ad drifa mig ad vakna thvi ad eg vaeri ordinn of seinn, sem eg var reyndar ekki.
Kl 7:15 thegar eg var buinn ad klaeda mig i skolabuninginn, sem tekur alltof langann tima, og er ekkert nema timaeydsla, og hundleidinlegt lika, bordadi eg morgunverd, sem ad thessu sinni samanstod af hrisgrjonum, miso supu (med thangi og einhverjum sveppum) og epladjus. Eftir thessar kraesingar var klukkan ordin ekkert annad en 7:30, thar sem thad er erfitt ad koma thessum oskopum ofan i sig kl 7:15 um morguninn. Tha for eg ut og tok straeto kl 7:47.
Kl 8:10 var eg sidan kominn i skolann, og skolinn byrjar ekki fyrr en kl 8:25, svo ad eg sat og gerdi ekkert annad en taladi, og henti notudum saelgaetisbrefum i stelpuna sem situr fyrir aftan mig, thvi ad thad er fyndid. Samt liggur vafi a thvi hversu skemmtilegt henni fannst thad, en thad er onnur saga. I fyrsta tima var sidan ekkert annad en enska. I thessum enskutima var eg bedinn um ad utskyra fyrir bekknum hvad semicolon er, thad er ad segja, tvipunkturinn godi sem allir thekkja. Eftir thann tima var haldid i einn skemmtilegasta timann i skolanum, liffraedi. Thar sagdi eg kennaranum ymislegt skemmtilegt eins o goniumu (borid fram gonjumu) og borubokksu (borid fram borubox).
Fekk eg til baka profid sem eg hafdi tekid daginn adur i liffraedi, en a thvi profi teiknadi eg mynd af borubokksu thvi ad mer leyddist og eg skildi ekkert a thessu profi. Fekk eg 0 stig fyrir profid en broskall fyrir myndina. I thridja tima var Gendaibun, sem eg hef ekki hugmynd um hvad er, en eg held ad thad se einhverskonar japonskutimi. Bokin er full af texta, og eru nemendurnir stundum latnir lesa upp ur bokinni. Samt veit eg ekki nakvaemlega hvad thad er. I 4. tima var sidan Koten, sem ad eg veit heldur ekki alveg hvad er, en eg held ad thad se gomul japanska, eda hvernig folk taladi og skrifadi fyrir morgum arum. Thar lesa nemendurnir stundum lika upp ur bokinni, sem er samt ekki sama bokin og i Gendaibun. Tha var komid ad matarhleinu, sem er mjog skemmtilegt, thvi ad tha fae eg ad borda innihalds bentoins sem ad eg kem med i skolann. Ad thessu sinni fekk eg fullt af yakisoba, sem eru einhverskonar nudlur, en thaer eru steyktar, og eru ekki eins og thaer sem vid eigum ad venjast. Blandad vid yakisoba var sidan graenmeti. Medlaeti var 2 litlir tomatar, kjotbiti sem ad eg held ad hafi verid kjuklingur, og sidan eitthvad sem eg hef ekki hugmynd um hvad er en thad er frekar gott, er ljosbrunt a litin, og inni i thvi er einhverskonar sosa, og sidan gular baunir inni i thvi lika.
I matarhleinu taladi eg einnig mikid, og var latinn taka eitthvad prof a farsima eins af bekkjarfelogum minum, thar sem ymsar spurningar eru spurdar, og skildi eg ekki helnminginn af theim svo ad thad var kannski ekki mjog nakvaemt, en profid virkar thannig ad allir sem hafa tekid thad eru settir a lista, og er gagnstaett kyn sett i lista eftir thvi hversu mikid “love” a ad vera a milli ykkar. Numer eitt hja mer var stelpa ad nafni Mina, numer 2 var sidan Asami og numer 3 var Miyuki. Eg man ekki restina.
Eftir matarhle var komid ad 5. tima, sem var nihonshi, eda japonsk saga hja ollum nema mer, thar sem eg var a leid i japonskutima. Thar taladi eg mikid en laerdi ekki neitt, og sagdi eg fra afallinu mikla sem ad thid vitid ekki hvad er, og munid sennilega aldrei vita hvad er, en thad er mikid afall og ykkur a ad lida illa thegar eg segi fra afallinu, og a ykkur ad vorkenna mer, thvi ad thetta var mikid afall, og er eg enn ad jafna mig af thessu afalli. Japonskukennarinn minn, sem er reyndar enskukennari, en kennir mer japonsku thvi ad hann kann ensku, og japonsku, en eg kann bara ensku, en ekki japonsku, vorkenndi mer eins og thid egid ad gera, thvi ad hann er godur madur, en ekki vondur madur sem mundi ekki vorkenna mer, og vera vondur, og ekki hughreysta mig, og thannig lagad.
Eftir 5. tima var sidan komid ad sidasta tima dagsins, sem var ad thessu sinni leikfimi. Thar sem ad i dag var rigning, var aftur spilad blak, en ekki fotbolti eins og atti ad spila, og var komid ad lidinu minu, sem er best, ad sanna ad thad er best, thvi ad vid attum ad spila a moti lidinu sem var 6-4, en vid vorum 7-3. Vid unnum thann leik og segi eg ad thad hafi verid mer ad thakka, en stadan var 25-13, thannig ad kannski var thad ekki mer ad thakka, en eg segi thad samt thvi ad thad er rettur minn sem islendingur.
Eftir skolann var sidan cleaning duty hja mer, svo ad eg thurfti ad hreynsa skolastofuna mina med nokkrum af bekkjarfelugunum minum, thad var hundleidinlegt.
Eg tek thad einnig fram, bara svona til gamans, ad thad eru engin buningsherbergi fyrir leikfimina, thannig ad allir, strakar og stelpur, skipta um fot i heimastofu sinni, sem vaeru godar frettir, ef ad stelpurnar vaeru ekki bunar ad finna upp a leid til ad skipta ur skolabuningunum i leikfimifotin an thess ad syna neitt skinn sem ekki var synilegt i skolabuningnum. (tho ad skolabuningurinn sjalfur syni mun meira heldur er madur a ad venjast a Islandi, thar sem ad hann samanstendur af pilsi, sem a thad til ad vera mjog stutt)
Eg tek thad fram ad hver timi her er ekki 40 min heldur 50 min.
Nuna sit eg i tolvustofunni hlidina vinum minum, sem hafa ekki hugmynd um hvad eg er ad skrifa, sem ad eg er thakklatur fyrir, thvi ad eg mundi ekki vilja ad stelpurnar vissu ad eg vaeri ad tala um hvernig thaer skipta ur skolabuningnum i leikfimifotin, og ad eg hafi verid ad horfa a thaer gera thad og thannig fundid ut ad thad er ekkert haegt ad sja.
To be continued.
Zydoran