þessi yndislegi leikur hefur eyðilagt líf mitt, núna er ég einungis í honum 24,7 og finnst hann alveg gegggjaaaður. En eitt finnst mér leiðinlegt og það er hvennig sumir spila hann. Rusha bara útí opin dauðan og vita ekkert hvað bíður þeirra og það eyðir tíma, í staðin eiga menn að hjálpa öðrum sækja hægt og örugglega áfram og reyna að vinna mappið. Menn gleyma yfirleitt því að það er allt útá það að vinna mappið ekki bara að ná miklu xp. Númer 1 er að hugsa um aðra og hjálpa þeim,t.d. medics og field ops eiga ekki að eyða pökkunum í sig heldur aðra. Númer 2 er að vinna mappið gera missionin og hindra hina í að gera sín mission. Númer 3 er að ná sem mestu xp og sérhæfa sig í einu dæmi.

Einnig væri flott að eikker henna tæki sig til og gerði plön fyrir borðin og póstaði því á huga, flest clön notast við svoleiðis og það virkar vel ;).
En jamm ég vona að þið njótið vel af þessum fróðleik og munið að team kill er ekki flott :P

Kveðja
^p[TH]^qDr.Rove