Ég tek undir það að kveikja á PB á public. Eini gallinn sem ég sé í því er sá að það eiga ekki margir eftir að spila fyrstu dagana. Mikið af fólki sem spila ET á simnet er hvorki á #wolfenstein.is eða skoðar þetta áhugamál þannig að mikið af fólki á eftir að vera í veseni með að uppfæra hjá sér PB.
Svona til að minna á hvernig það er gert þá er farið í ET folderinn, sem er C:\\Program Files\\Wolfenstein - Enemy Territory\\ ef að spilarinn hefur gaman af að ýta á next í setup'i. Þar undir er svo folder sem að heytir ..\\pb\\. Þar inni er skrá sem heytir pbewb.exe sem á að keyra á meðan fólk er tengt internetinu og á þá PB að uppfærast sjálfur. Fólk gæti þurft að keyra hana tvisvar.
Ef að það virkar ekki einhverja hluta vegna skal fólk kíkja á <a href="
http://www.evenbalance.com“>www.evenbalance.com</a> en þar getur fólk náð í uppfærsluna sjálft, sem og lesið sér til um uppsetningu.<br><br>____________________________
<font color=”FFFFFF“>…</font> <b>Þorsteinn ‘thrstn’ Ólafsson</b>
<font color=”FFFFFF">…..</font> . , notist eftir þörf