Ef það verður að því að spilun í Wolfenstein|et verður á næsta skjálfta langar mig að fá smá umræðu um það hvaða möp eiga að vera spiluð á honum.

Mér finnst persónulega að bestu möpinn til þess að spila á skjálfta í dag eru mp_beach, tc_base, goldrush og svo oasis. Langar mig að fá smá umræðu um hvaða möp eiga að vera á skjálfta og líka frá skjálftastjórnendum hve mörg þau verða. Möpinn sem ég er að tala um finnst mér vera bestu competition möpinn í et í dag. Hin möpinn eins og battery, radar, railgun finnst mér vera ekki svo góður kostur. Og fueldump er einum of langt til þess að keppa í.

Annað sem mig langaði að spurja um er lengd borðana sem verða spiluð. Ég er búinn að kíkja á <a href="http://www.caleague.com“>cal síðuna</a> undir wolfenstein:et og hér er það sem þeir setja sem tíman á borðunum.

Battery: 10 Minutes
Fueldump: 20 Minutes
Goldrush: 20 Minutes
Oasis: 15 Minutes
Radar: 10 Minutes
Railgun: 15 Minutes

Fann ég ekki tíman á mp_beach og mp_base á síðunni þeira en spurði þá bara gamla rtcw spilara og sögðu þeir mér að
mp_beach var 8min
mp_base var 10min+

Komiði svo með uppástungur ykkur á þessu. Ekki er ég að eyða tímanum mínum í að tala við sjálfan mig :( <br><br>—————————————
A`(xzach)

<font color=”Fuchsia">#manhole.is</font>
—————————————
xzach