Jæja…….var að spila í gær,og einhver helvítis útlendings ræfill var að teamkilla mig og aðra að ganni sínu !!
og ég bað um að honum væri kickað….en nei ég var kallaður noob og aumingi….hvað er að !!!!!!
Eru þetta bara krakka gerpi sem eru að spila og eru með einhverja stæla alltaf hreint….ég spila Wolf til að hafa gaman af og 20 ára…og þegar maður biður um smá hjálp þá er drullað yfir mann af einhverjum 11 ára krökkum.
ok nú spyr ég….hvernig kasta ég voti..til að láta kicka svona gaurum.
óska eftir svörum ekki einhverjum commentum frá ykkur ….takk takk