id Software gáfu út SDK (<i>Software Development Kit</i>) fyrir Return To Castle Wolfenstein í dag. Þetta þýðir náttúrulega að við getum búist við að fá fleiri möpp á serverana og óneitanlega einhver mod í náinni framtíð.

Fyrir þá sem ekki vita, þá eru SDK-ar nauðsynlegur búnaður til að hanna aukaefni fyrir leiki. Með þeim má fikta í vélinni, breyta hlutum og gjörbreyta leiknum.

Hér eru tenglar á tvo staði til að nálgast skrána:
<a href="http://www.fileplanet.com/index.asp?file=83872“>RTCW SDK á FilePlanet</a>
<a href=”ftp://ftp.idsoftware.com/idstuff/wolf/sdk/WolfTo olsSDK.zip“>RTCW SDK á FTP-þjóni id Software</a>

Heimildir:
<a href=”http://www.voodooextreme.com/comments.taf?postID=25083">Frétt á Voodoo Extreme</a>

- Royal Fool