Hvers vegna þarf einhver úr liðinu að vera á #botF á irc?
#BotF mun verða skilda svo liðin geti auðveldlega skipulagt hvenær þau spila og látið vita ef eitthvað kemur upp á.
Hvernig skal skrá clanið mitt?
Helst skal skrá sig með því að tala við mig á irc ( www.mirc.com ) en annars má líka senda mér email ( ellisi@hot****.com ) eða skilaboð hér á hugi.is
Það sem koma skal fram í skráningu:
-Heiti clans
-Nick leikmanna bæði varamenn og aðal liðið
-Irc nick þeirra sem munu vera á #BotF
-Email stjórnanda
Þetta er svona það helsta sambandi við skráningu og ef eitthvað vesen er ekki hika við að hafa samband.
Fyrirkomulagið:
Fyrirkomulagið verður einn eða tveir riðlar fer eftir fjölda liða. Það er ein umferð á öll lið og efstu tvö liðin fara áfram. Liðið sem er efst i A riðli mæta liði 2 í B riðli og öfugt.
Hvernig fer val á maps fram?
Það verður frekar huge map pool í þetta skiptið bæði lið fá að neita 1 og svo velur hvort liðið um sig eitt map
Dæmi um þetta:
Severe|Xzach: Við neitum grush
SA.Assehhh: Ég neita Railgun
Severe|Xzach: Við veljum radar
SA.Gibri: ICE!!
Þá væri spilað Radar og Ice (pr0 dæmi imo)
Maps valið er á milli:
* Radar
* Oasis
* Railgun
* Fueldump (fixed)
* Goldrush
* Battery (fixed)
* Supplydepot2
* Base
* Ice
* Beach
Hvar á ég að tala við andstæðinginn um tíma leiks?
Það mun vera á irc og er nauðsynlegt að 1 eða fleiri úr hverju liði mæti á þessa irc rás.
Einn leikur verður spilaður á viku þegar riðlar standa yfir. Ef lið láta ekki sjá sig á irc þá fá þau forfeit, ef bæði lið eru fjarverandi er satt jafntefli.
Elvar