Fortress áhugamenn athugið! Já nú er tíminn til að sækja Rocket Launcher-inn niður af hillunni og sprengja sig upp í loftið aftur því frítt port mod af q3f er að fara lenda

Um er að ræða quake 3 fortress á Wolfenstein Enemy territory vél. Þann 15.jan mun þessi frábæri leikur koma og mörgum klæjar i fingurnar að koma höndum yfir þennan líka fría leik.

Innlent klippa ur leiknum 3 min löng: http://www.hi.is/~jfd1/etf_updates.zip

Það sem þarf fyrir leikinn er:

Wolfenstein enemy territory donwload hér: http://static.hugi.is/games/rtcw-et/WolfET.exe (windows útgáfa) og hér: http://static.hugi.is/games/rtcw-et/et-linux-2.55.x86.zip (linux útgáfa)

Patch fyrir útgáfuna: http://static.hugi.is/games/rtcw-et/ linux eða windows eftir því hvað við á.

og tölvu sem höndlar ET sem er næstum hvaða tölva sem er.

Q3F, TF, ET leikmenn um allan heim hafa veitt þessu mikinn áhuga og nú þegar hafa lið á borð við plan-B boðað komu sina.

Maps í leiknum eru flest öll gömlu maps ur q3f færð i ETF og svo nokkur extra en þessi leikur mun mest beinast að capture the flag, king of the hill og svo eru maps sem maður plantar 2 bombs en ég efa stórlega að þau verði eitthvað sérlega vinsæl.

Í stað þess að drepa ykkur ur leiðindum með þvi að telja upp klassanna og vopnin ætla ég að gefa ykkur nokkur gagnleg url og þeir sem hafa áhuga á því að fræðast meira um þenna leik skulu endilega láta spurningar dynja á mér og ég mun svara eða benda ykkur á einhvern sem getur svarað.

http://www.etfgame.com/
http://etf-center.com/
http://www.planetetf.com/
Þetta eru þessar helstu frettasiður um leikinn.

http://fu.etf-center.com/
Þetta eru quake 3 spilarar sem bjóðast til að kenna fólki á hina ýmsu hluti tengt ETF

Hér er svo url á 2 sýningar video ur leiknum: http://files.filefront.com/01___etf_recon_movement/;3774466;;/fileinfo.html
http://files.filefront.com/01___etf_realtime_juggle/;3775171;;/fileinfo.html
*athuga þetta er utanlands*
Elvar