Núna í gær fór fram hreinn úrslita leikur í ETnetdeildinni. www.skjalfti.is/etnetdeild .
Liðinn sem mættust voru LuZ og Murk. Það vildi svo vel til að það var þannig raðað að LuZ og murk mættust í seinustu umferð, þetta var riðlakeppni.
LuZ og Murk voru bæði með 8 stig fyrir leikinn í gær. Mikil eftirvænting var fyrir leiknum. Margir báðu um að specca, en engum var leyft það.
Liðinn voru bæði mætt tímanlega (19:45). Svo kom það fyrir að 1 leikmaður luz þurfti að restarta kl 19:58 :| þannig matchið byrjaði 5mínútum of seint.
Lið MurK var svona: Sabbi, Olaf, Xzach, Crackle, Eyky og thrstn. Murk voru óheppnir að vinna ekki skjálfta og voru en með sama plan og þar.
Lið Luz var svona: WildRabbit, Winole, Kirk, CritiCal, Morfín og CowboyDan. LuZ voru búnir að koma á óvart að mínu mati, enda búnir að plana mjög mikið og scrimma í clanbase.
Þá hefst leikurinn:
Mapið var Tc_base. Murk neitaði oasis og LuZ neitaði Beach
LuZ byrjuðu sem allies og russuðu allir á south og sprengdu þann radar án mikilla erfiðleika.
Svo russuðu þeir allir á north, áður en dínamýtið var sprungið á South. Þeir náðu að drepa alla murkara og russa á planta á north.
Murk gerðu góða tilraun til að ná að defusa, en það tókst ekki.
Luz sprendu north á tímannum 1:45!
Svo tóku murkarar við sem allies og áttu að sækja, auðvitað er erfitt að ná betri tíma enn 1:45, en þeir reyndu. Murk náði að planta þegar 23 sekúndur voru eftir, en það var ekki nóg, dínamýtið er 30 sekúndur að springa, svo staðann orðinn 1-0 fyrir Luz.
Nú byrjuðu LuZ-ers í vörn. Murk náði fljótlega að sprengja south, án truflana. og svo russuðu þeir allir uppi. Með airstrike á, en LuZ hélt, LuZerar héldu í nokkrar atlögur hja murk.
Svo náðu murk í gegn og náðu að planta tvisvar, en heppninn var með Luz og þeir náðu að defusa. Svo var þetta orðinn nauðvörn hja luz, en einhvernmeginn náðu þeir alltaf að drepa engineerana svo þeir náðu ekki að planta. En svo kom að því að þeir náðu að planta á tímannum 9:19.
Nú höfðu LuZerar 9 mínútur til að sprengja báða. Þeir byrjðuð á því að russá south, Eyky sem var panzerinn hafði greinilega lært á hvar luzerar kæmu,og náði að stríða okkur aðeins með panzernum :|. Svo kom á daginn að LuZ náðu ekki að sprengja þannig staðann var 1-1 eftir “venjulegann leiktíma” :o
Nú var spilað annað ABBA (allies-axis-axis-allies eða axis-allies-allies-axis)
LuZ-ers byrjuðu að sækja aftur og náðu að sprengja south. Svo gerðu þeir harða tilraunir að north, en murk hélt í 5 mínútur.
Svo áttu murk að sækja, en þeir áttu greinilega í vandræðum með það, enda luzers útplanaðir :P
Svo ´fór að LuZ náði að halda í þessar 5 mínútur og staðann orðinn 2-1 fyiri Luz.
Seinasta roundið var stressandi (munu murk ná að sprengja snemma og kalla framm annan bráðabana eða ná luz að halda svo lengi að þeir vinna)
Luz náðu að halda í nokkuð langan tíma.
Þegar þeir voru búnir að halda í 6 mínútur fraus greyið Xzach og við þurftum að pausa 2svar.
svo kom hann aftur inn og við héldum áftam með leikinn.
LuZ héldu í 11 mínútur!!!!!!
Núna höfðu luz 11 mínútur til að ná að sprengja báða radars.
Þeir sóttu að hörku og Murk voru frekar aftarlega að mínu mati. Eyky náði náttúrulega að taka okkur aðeins með panzer :*
En svo fór að LuZ sprengdu seinni radarin eftir ca. 7 mínútur .
LuZ orðnir ET netdeildar meistara!!! Frekar óvænt úrslit enda murk með Magnað lið. flestir spáðu murkurunum sigri.
Luz endaði með 10 stig og murk með 8.
Enþá eru eftir 2 leikir hjá severe og 1 leikur hjá öllum öðrum liðum. nema murk og LuZ.
Kveðja -LuZ- Winole.
ps. ég reyndi að vera ekki hlutdrægur :
-LuZ-Winole