Góðan daginn, ég er LuZ-Winole og ég ætla að gera eins og seinast, segja frá leikjunum í annari umferð Etcup, eða allavega 2af þeim, því að hinn á sér stað i kveld.
LuZ vs Kind/LaR:
Linuup hjá Kind var: SA.Pazz (láner) SA.Sax (láner), Lar-Nurs3, Lar-Junkei, og svo náðum við ekki að bera kensl á þann fimmta. En þeir voru bara 5 sem LuZ þótti leiðinlegt, því að það er lítil keppni 5vs6. En linup hja LuZ var: Wino, Manstar, WildRbit, Critical, Morfín og Major Tom.
LuZ byrjuðu sem axis, og Kortið sem var spilað var Base.
Þeir náðu south eftir 2 mínútur og svo náðu þeir ekki að planta á North Radar fyrr en eftir einhverjar mínútur og það´var samt strax defusað. Og LuZ hélt allan tíman út. Svo náðu LuZers að sprengja eftir 2:36 í seinna roundinu. Svo byrjuðu LuZ sem allies og það urðu svolítil leikmannaskipti. Einn af gaurunum hjá LaR fór og hjá LuZ kom cowboy dan inn, þá leyfðu LuZerarnir Kindini að’ fá MajorTom og Cowboy var með LuZ.
LuZ náðu þarna að sprengja eftir næstum mettíma, 1:25 með góðri samvinnu engineerana. Og þá varð eftirleikurinn léttur og LuZ tóku seinna roundið. Sem sagt 2-0 fyrir LuZ og þeir eru komnir með 4 stig í netdeildini! (sjá má www.skjalfti.is/etnetdeild )
Seinnileikurinn sem ég ætla að fjalla um var SA vs Axis (Axisstar).
Þessi lið spiluðu kortið oasis. Linup hjá SA var: Gibri, Dwaggy, moO, Sax, Bergmundur (berghof) og Bukolla. Lineup hjá Axis var: Disel, Alvarez, Charin, Nemis, BinLanden og Yonexer. Þar sem ég sjálfur var að fara að keppa með LuZ á sama tíma veit ég ekki mikið um matchið, nema það sem ég sá á demó sem er hægt að fá á http://demos.skjalfti.is .
Það sem sést á demoinu er að SA byrja sem Allies og ná old city eftir aðeins 32 sekúndur og ná mjög fljótt að planta á vegginnn. Og svo náðu þeir að vinnna þetta eftir litlar 6 mínútur eða svo. SA eru greinilega ekki vængbrotnir eftir tap gegn MurK í fyrstu umferð. Nú eru SA með 2 stig eftir 2 umferðir. Ég vil minna á leik Severe og Murk sem er sennilega í kvöld (samkvæmt mínum heimildum) það er seinasti leikurinn i annari umferð.
Meiri upplýsingar er hægt að fá á http://www.hugi.is/wolfenstein/bigboxes.php?box_id=7027 1 og á #netdeild.is á Ircnet.
Ég enda þetta á GG SA og Axis og GG Kindin og Luz
Og GL ‘n’ HF Severe og Murk

Kveðja LuZ-Winole
Winoleee @ #luz
-LuZ-Winole