Fyrst var látið vita rules og stillingar. Nema ein undartekning frá “open cups” en það er það að landslið má hafa eins marga leikmenn og þeir vilja.
Skift var í 4 riðla og voru 4 lið í hverjum.
PS: hve mörg round þeir unnu er fyrir aftan nafnið
Group 1
Finland 12/0
Russia 0/12
Poland 8/4
Belgium 4/8
Group 2
Norway 2/10
Sweden 12/0
Nederlands 5/7
Estonia 5/7
Group 3
UK 12/0
France 5/7
Spain 7/1
Switzerland 0/12
Group 4
Germany 6/2
Austria 8/4
Italy 3/9
Slovenia 3/9
Fyrstu leikirnir voru rosalegt burst og lið eins og Finland voru bara í góðu chilli
Finland og UK voru lang efst í sínum riðlum með 12 stig.
Svona var dregið eftir að riðlarnir voru kláraðir.
Netherlands vs Finland
Sweden vs Poland
United Kingdom vs Austria
Germany vs Spain
Finland sigraði Holland í spennandi leik 2-0 (trust me I was watching)
Sweden stútuðu Pólandi :D
Germany fengu 2-0 útaf því að Spain kom ekki…. Don´t ask me why.
En þá komu Austria ótrúlega á óvart en þeir sigruðu UK 4-0 (sem höfðu verið ósigraðir fyrir leikinn)
Í semi-finals komust þá:
Austria vs Sweden
Germany vs Finland
Austria unnu Sweden með frábæru wall jump í oasis (en fyrir þá sem ekki vita það er hægt að hoppa yfir vegginn í oasis).
Finland unnu þjóðverja auðveldlega.
Lineup for Austria:
rotax rapture potter n2y n3co t0m kaoc
Lineup for Finland:
redcross morty patti jay_l eesteri ceesam
Mikið mál var kringum þetta match vegna erfiðleika fyrir tíman. Spilað var Gold_rush og Oasis.
Finland tóku Germany 2-0 í spennandi leik bæði lið vörðust mjög vel en Finland betur þess vegna fór þetta eins og þetta fór og Finland unnu þar með fyrsta heimsmeistaratitil sinn og þann fyrsta sem veittur var.
Endilega spyrja mig út í einhver atriði betur og ég skal gera mitt besta til að svara þeim.
Blood Angel
Elvar