Map : Siwa Oasis North Africa Campaign

Siwa Oasis

nú ætla ég að gera grein um tips,tactics sem er hægt að gera í uppáhalds borðinu mínu siwa oasis:

Fyrsta mappið í north africa campain skeður í gamlri eyðurmerkurborg,markmið allies er að sprengja upp tvær anti-tank guns sem er í stöð axis. allies geta notað afl sprengt veggin eða fara lúmsku leiðina eða niður neðanjarðargöng í vatns-pumpuni.

það er hægt að finna eitt spawn point í “Old city” sem er svona fyrir bæði axis & allies,og beint á móti því er herbiki sem er með skotum og lífum. og svo beint á móti því er “The siwa wall” sem engineerar eiga að sprengja. þegar veggurinn er ónýtur þá er komið að engineerum að arma dínamít við hvora byssuna og vernda það í 30 sec áður en það springur.

Allies:Axis spawna um leið í old city og ráð mitt er að reyna ná old city sem fyrst ekki hugsa um command post,water pumps bara að rusha að ná old city sem fyrst bíða í 30 sec og síðan byggja allt án truflana.

-í sumum tilfellum ertu heppin og axis newbys gleyma að verja old city og hún stendur auð fyrir þig og samherja þína að taka yfir.
en annars verður þú að berjast fyrir að ná lykil spawninu í borðinu. og ef aðstæður búast til þá hleypuru bara Kamakeze mission í old city og nærð spawninu rétt á undan að allies spawna og með liðstyrk ætti að vera auðvellt að höndla 2 eða 3 axis.

-þegar þið hafið sprengt upp veggin þá breyta axis vanalega sókn í vörn og fara í aðalstöðina þeirra að undirbúa sig fyrir allied attack. þannig ég mundi búa til water pump göngin og neyða axis að einbeyta sér af fleyri en einum inngang í anti tank gun. og ef þú kemmst í axis stöðina þá eru líklega allveg GOMMA af mines þar og eru mjög litlar líkur að þú sleppur allveg, ef ég á að vera hreinskilinn. besta leiðin til að sleppa held ég að sé að fara undir MG42 og klifra þar upp og svo í anti tank guns.


Axis: ein mestu og algengustu mistök axis er að fara beint úr old city og skylja spawnið eftir óverndað!STOP IT!!!. það er tiltölulega auðvellt að vernda það og því lengur sem maður heldur því því minni líkur að maður fær full skaled allied assult on your ass. ég einn hef náð að halda herbikinu í 30 mín. það er herbiki við hliðin hjá ykkur með skotum og lífum … notið það! Don't give it up without a fight!


-ef allies ná að sprengja upp veggin ættuð þið að einbeita ykkur að vörnini setjið landmines eins og brjálæðingar sérstaklega staði sem stigar eru uppí anti tank guns, notiði líka mg42 í leiðini hún er meira en nothæf and your good to go.

-þið hafið líka einn bónus sem allies hafa ekki en það er að þeir þurfa að spawna svo langt í burtu frá objectivinu og þú getur alltafd að vera senda þá aftur í limboið enn spiliði frekar vörn heldur enn sókn ef mikið af axis gaurum fara á spawnstað allies þá er nánast allveg pottþétt að eithver slímugur engi nær að snigla sér gegn og sprengja upp anti tank guns.