Já þá er venjulega seasonið á enda og komið að útsláttarkepninni.
12 lið eru í henni og eru þau:

NARF, Flying Hellfish, Uprise, Nameless, Locked on Target, Darkside, Deathtouch, Liquid, Saint, Law, Warped Sanity red og GAT
(CCCP disbandaði í vikunni og því tók GAT þeirra pláss)
Þið getið séð bracketið hérna: http://www.caleague.com/data/div_rtcwm/files/maindivisi onalsseeds.jpg
Ég ætla að fjalla um hvern leik fyrir sig í þessari grein, vona að þið hafið gaman af ;p Kortið í viku 1 er Beach.

1) nameless vs. Locked on Target
Þó að Locked on Target hafi tapað á móti NARF 3-1 og Nameless Tapað á móti NARF 3-2, þá held ég að LOT sem er 7-1 ætti að geta unnið Nameless sem er 4-3 frekar auðveldlega, en Mark frá nameless sem er panzerinn þeirra nær í eitt round fyrir nameless.
)x( yfir [ ] 3-1

2) DeathTouch vs. Darkside
Vá, Darkside og Deathtouch að spila í 3. ! skiptið í þessu seasoni. í bæði fyrri skiptin vann Darkside 3-2, og þeir ættu kannski bara að byrja þennan leik 2-2 og bara fyrsti til að vinna vinnur :p Ég held að dT eigi eftir að taka þennan leik 3-2 mjög naumlega.
dT yfir D|S 3-2

3) Team Saint vs. Liquid
2 lið sem ég spila mikið með og persónulega finnst mér lqd vera aðeins betri en Saint. Lqd hafa Dark_Magnum sem er frábær leikmaður, og þeir munu vinna þennan leik.
LQD yfir Saint 3-1

4) Warped Sanity Red vs. Global Assault Team
Global Assault team rétt komust í playoffs, en þeir eru mun betra lið en Warped sanity, sem var í frekar auðveldum riðli, og tapaði öllum leikjum sínum á móti góðum liðum.
-GAT- yfir [WS] 3-0

5) LAW vs. NARF
Narf var eina liðið sem vann alla leiki sína þetta seasonið, en law vann bara 2, og var í auðveldri deild. Narf á eftir að taka þennan leik auðveldlega.
NARF yfir LAW 3-0

6) Team Uprise vs. The Flying Hellfish
FH Sökkar.
yfir [FH] 3-0

Zydoran[FH]