Sumir fara þó yfir þessa stærð og lenda því í vandamálum.
Mikið hefur verið um þessi vandamál undanfarið, og þurfti ég meðal annars að glíma við þetta.
Málið er svona:
Harðir diskar sem eru stærri en 137GB (128GB binary) þurfa 48-bita LBA support. Þetta verður að vera í lagi:
* Windows XP kerfi eldri en 2002 verða að vera með service pack 1 uppsettann.
* Windows 2000 kerfi verða að vera með service pack 3 uppsettann.
* BIOSinn verður að styðja þessa stærð (BIOS update).
* Verður að setja upp stuðninginn í registry
Windows 2000 menn verða að setja upp service pack 3.
win2k upplýsingar hér: <a href="http://support.microsoft.com/default.aspx?scid=kb;en-us;305098">http://support.microsoft.com/default.aspx?scid=kb;en-us;305098</a>
Windows XP menn verða að setja upp service pack 1.
winXP upplýsingar hér: <a href="http://support.microsoft.com/default.aspx?scid=kb;en-us;303013">http://support.microsoft.com/default.aspx?scid=kb;en-us;303013</a>
Þið þurfið að breyta registry eins og lýst er á síðum Microsoft.
Það besta sem guð hefur skapað er nýr dagur.